Síða 1 af 1
Agp/pci lock á Abit An7
Sent: Sun 27. Jún 2004 14:00
af gulligu
'eg fynn ekki neitt apg/pci lock í biosinum en ég get breytt mhz á agp bara manual þarf ég ekkert að hafa áhyggjur af agp/pci lock ef ég ætla að yfirklukka eikkað?
Eitt enn ég fann ekkert um þetta í bæklingum.
Sent: Sun 27. Jún 2004 14:57
af Arnar
Þar sem þú gerir það, geturu ekki valið Fixed?
En ef þú setur AGP í 66mhz og PCI í 33mhz þá ertu að læsa þessu.
Sent: Sun 27. Jún 2004 15:08
af gulligu
Það er ekkert fixed en þá hlítur þetta bara að vera læst þá er mér óhætt að fara að fykta
Sent: Sun 27. Jún 2004 19:15
af Steini
Prófaðu að hækka fsb um svona 10 og þá sérðu strax hvort að agp/pci mhz breytast eitthvað... ég setti bara í fixed hjá mér og þá er það læst og ég er með abit borð
Sent: Sun 27. Jún 2004 19:50
af gulligu
Það breyttist ekkert en hvernig abit borð ertu með?
Sent: Sun 27. Jún 2004 20:57
af Steini
ic7 fyrir p4 reyndar