Skipta um kassa eða ekki??

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skipta um kassa eða ekki??

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 05. Feb 2012 13:17

Ég er með alveg hrikalegan valkvíða um hvort ég eigi að fá mér nýjan kassa eða ekki. Var að spá hvort maður ætti að fá sér einhvern HAF kassa í staðinn fyrir Antec P183 kassann minn eða hvort ég eigi bara að nota hann áfram þangað til ég fæ mér þennan sem verður reyndar ekki alveg strax. Hvað myndi Jesús gera?
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kassa eða ekki??

Pósturaf ASUStek » Sun 05. Feb 2012 13:20

why cant we have both?
ef þú hafur efni go for it síðan er alltaf hægt að selja kassana :)



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kassa eða ekki??

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 05. Feb 2012 13:25

Keypti nebblega Antec kassann á 40 þús og er bara að spá í því hvort það sé eitthvað betra að vera með HAF kassa...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com