Síða 1 af 1

stýring á viftum

Sent: Sun 22. Jan 2012 15:58
af sveppi
sæl, stundum heyrist rosalega hátt í einhverri viftu í tölvunni, sem er frekar böggandi þarsem tölvan er í hjónaherberginu

náði í forrit sem heitir speedfan og þar er takki sem heitir speed01 sem ég lækkaði í 65% og þá minnkaði hávaðinn, en hvernig veit ég hvaða vifta þetta er án þess að opna kassann, nenni því ekki :D

Re: stýring á viftum

Sent: Sun 22. Jan 2012 16:01
af AciD_RaiN
Best að fá sér bara viftustýringu á vifturnar sínar...