Síða 1 af 1

Árs gamall Corsair AX850 að Faila??

Sent: Þri 17. Jan 2012 19:29
af Ulli
Þegar ég reyni að kveikja á tölvuni þá heyrist Tick í psu og það kviknar á henni í 0,5 sekundur og svo slöknar...
Éf ég held power takkanum inni í smástund þá kviknar allveg venjulega á henni...
Nú hefur kanski verið slökt og hveikt á þessari tölvu kanski 50 sinnum á þessu ári.
Annars er hún bara á sleep mode.

Hvað haldið þið að þetta sé?

Re: Árs gamall Corsair AX850 að Faila??

Sent: Þri 17. Jan 2012 20:04
af Ulli
Lagað.
Netkort hafði losnað aðeins úr raufini :S