Síða 1 af 2
Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 19:29
af AciD_RaiN
Var overclocka AMD Phenom II X4 965 Black í 4.1GHz og hitinn er alveg að komast nálægt 50°C Var bara að spá hvort það væri ekki soldið hátt??
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 19:46
af Nördaklessa
mig minnir að það sé það sama og á 955 BE, Cut out er 62°
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 19:48
af BjarkiB
Þá ertu að tala um idle? hvað er hann að fara uppí í 100% vinnu?
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 19:55
af AciD_RaiN
Hvernig get ég náð honum í 100% vinnu? Ekki spila ég leiki :/ Er búinn að vera að reyna eins mikið á hann og mér dettur í hug og hann hefur ekkert farið yfir 43°Ck Kannski var ég bara að panicka fyrir ekki neitt
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 21:34
af Eiiki
Náðu í prime95:
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=205Láttu það keyra í amk sólahring, ef tölvan frýs eða blue screenar þá er overclockið ekki rétt gert... hafðu svo hitann til hliðsjónar á meðan testið er í gangi. Hitastigið nær svona u.þ.b. hámarki eftir 20-30 mínútna keyrslu
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 21:42
af AciD_RaiN
Ég er með LinX og er að keyra hann. Búinn að vera að keyra hann í í tæpan klukkutíma og hitinn hefur ekki farið yfir 49° ennþá. Langar líka að fá mér Corsair H80 og skipta út þessum OCZ Vindicator sem ég keypti á 3 kall
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 21:54
af worghal
Ekki utiloka thig vid eitt forrit, prufadu prime lika
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 21:57
af AciD_RaiN
Ég var ekki alveg að skilja prime og hann var ekki að virka rétt hjá mér
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 22:01
af SolidFeather
Hvernig nærðu að overclocka örgjörva en ekki að skilja prime?
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 22:11
af AciD_RaiN
Vá þarftu að dissa allt sem maður segir hérna? Ertu með sand í píkunni eða eitthvað??
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 22:14
af ORION
AciD_RaiN skrifaði:Vá þarftu að dissa allt sem maður segir hérna? Ertu með sand í píkunni eða eitthvað??
nei þetta getur ekki verið sandur... Hljóta að vera massa hnullungar
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 22:17
af Gunnar
veit ekki allveg hvernig þetta er í linux en i w7 þá minnir mig velur maður torture test og ýtir á ok.
annar er hérna leiðbeiningar.
http://www.playtool.com/pages/prime95/prime95.html
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 22:21
af SolidFeather
AciD_RaiN skrifaði:Vá þarftu að dissa allt sem maður segir hérna? Ertu með sand í píkunni eða eitthvað??
Bara skrítið að þú skulir ekki "skilja" prime. Poppar upp stór gluggi þegar þú startar forritinu sem segir nákvæmlega hvað þú þarft að gera til að stress prófa.
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 22:25
af worghal
Ehm... I prime ytiru bara a start og til ad stoppa tha ferdu i file>stop
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Sun 15. Jan 2012 22:40
af AciD_RaiN
Þá var það bara ekki að virka hjá mér
hélt að þetta væri kannski eitthvað stillingaratriði og þessvegna var ég ekki að fatta þetta en ég er búinn að lækka hann niður í 3.9GHz. Var ekki alveg að gera sig í 4.1
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 12:47
af BjarkiB
Kemur þessi litli gluggi ekki upp þegar þú ræsir forritið?
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 14:44
af AciD_RaiN
Jú en þetta er alltaf niðurstaðan
Er maður heimskari en eldhússtóll eða??
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 14:47
af Daz
Ertu búinn að lesa stress.txt ?
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 14:53
af AciD_RaiN
Finn það ekki
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 15:05
af ORION
Búinn að ýta á F1?
Prufaðu að fikta í "Test" flipanum
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 15:18
af Daz
AciD_RaiN skrifaði:Ég er með LinX og er að keyra hann.
Ertu að keyra á Linux? Ertu að keyra prime95 útgáfu fyrir Linux eða Windows útgáfu í gegnum Wine? Sérstök útgáfa af prime fyrir linux (mprime), t.d. hægt að sjá eitthvað
hér
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 15:26
af AciD_RaiN
Failed to lunch help. Líður eins og hattastandi. Hef bara ekkert verið í tölvum af viti síðan 2000 fyrr en í október á síðasta ári. Margt gleymist á 10 árum
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 15:29
af AciD_RaiN
Nei er að keyra win 7 en ég er búinn að lækka örrann niður í 3.9GHz og allt virðist vera stabílt. LinX er stabilty test en ég held að maður ætti bara að loka þessari umræðu áður en maður fer og skýtur sig fyrir heimskuna í sér
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 15:33
af Daz
AciD_RaiN skrifaði:Nei er að keyra win 7 en ég er búinn að lækka örrann niður í 3.9GHz og allt virðist vera stabílt. LinX er stabilty test en ég held að maður ætti bara að loka þessari umræðu áður en maður fer og skýtur sig fyrir heimskuna í sér
Þá ættirðu að geta sótt hyperpi eða OCCT (google it), ég hef notað bæði til að stress prófa CPU, þarft bara að velja nógu stórt gildi af Pi í hyperpi til að það taki einhvern tíma.
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Sent: Mán 16. Jan 2012 15:42
af AciD_RaiN
Já ég var með super pi fyrir en var ekki búinn að spá í að nota það en sótti samt hyper pi og er að keyra það
takk kærlega fyrir