Síða 1 af 1

Slökkva á kassaviftum?

Sent: Mán 21. Jún 2004 01:12
af ErectuZ
Ég er með CPUidle og ætla að hafa kveikt á tölvunni í nótt. Áður en ég fékk mér CPUidle þá var ég stundum með kveikt á tölvunni á næturna en það er bara svo svakalega mikill hávaði frá kassaviftunum. Hvernig slekk ég bara algjörlega á þeim (bara fyrir nóttina)? Eða er kannski eina ráðið að kippa þeim bara frá móðurborðinu? Eða ætti ég kannski ekkert að vera að gera það? Þetta er bara fyrir eina nótt og ég er með CPUidle sem er að skila góður árangri núna

Sent: Mán 21. Jún 2004 01:23
af fallen
Getur fengið þér viftustýringar til að lækka í þeim, ég held að það sé ekkert svakalega gáfað að slökkva alveg á þeim.

Sent: Mán 21. Jún 2004 01:26
af ErectuZ
Þá vantar mig viftustýringu...

Sent: Mán 21. Jún 2004 12:25
af Gandalf
þá kaupiru viftustýringu !

Sent: Mán 21. Jún 2004 12:54
af viddi
Gandalf skrifaði:þá kaupiru viftustýringu !


that's a good one
:lol:

Sent: Mán 21. Jún 2004 15:20
af Fletch
mæli með þessari

http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360

fjórir takkar með breytilegum 7V-12V og 2 með 12V-5V-OFF

Fletch