Síða 1 af 1
Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr
Sent: Fös 06. Jan 2012 00:08
af MCTS
Sælir vaktarar er að spá í að fara að kaupa mér nýjan tölvukassa sem kælir þó nokkuð vel og kostar ekki meira en 20 þús kr og án aflgjafa
er að spá i að fá mér þennan
http://www.tolvulistinn.is/vara/23972 ef þið hafið einhverja reynslu af þessum kassa eða hafið reynslu af einhverjum öðrum kössum á þessu verðbili þá megiði endilega segja ykkar skoðanir
Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr
Sent: Fös 06. Jan 2012 00:12
af HelgzeN
Þessi er held ég sterkasti leikurinn, suddalega basic og flottur kassi, svartur og með skúffum fyrir HDDs.
Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr
Sent: Fös 06. Jan 2012 00:18
af MCTS
Já þetta hljómar frekar solid rústa þér enn meira á pub í css með þessum kassa þó ég hafi ekki glóru um hver þú ert i css
það er að segja ef þú spilar css ef ekki þá biðst ég afsökunar á þessu trash talki
Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr
Sent: Fös 06. Jan 2012 00:22
af HelgzeN
heyrðu jú ég spila einmitt CSS, samt nýlega byjaður er 1,6 ari.
Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr
Sent: Fös 06. Jan 2012 00:23
af worghal
er með svona kassa og hann er algert æði
Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr
Sent: Fös 06. Jan 2012 00:27
af MCTS
Það er frábært að heyra að þessi kassi er að gera sig
já það er eitthvað í tísku með 1.6 ara að kikja i css undanfarið
Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr
Sent: Fös 06. Jan 2012 00:31
af HelgzeN
Allt dáið eða farið í honum því miður. !
þannig nú er það bara CSS næstu árin. Held ég kaupi mér einmitt líka svona kassa á næstuni.
Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr
Sent: Fös 06. Jan 2012 00:37
af Gunnar
fékstu ekki pm frá mér?
annars
viewtopic.php?f=11&t=43636