Bestu Kassavifturnar ?
Sent: Fim 29. Des 2011 12:07
Vantar hljóðlátar 120 cm viftur í kassan hjá mér 4 stk, vitið þið um einhverjar góðar hér á landi.
astro skrifaði:Allveg einganvegin Cure, þetta er samt örugglega hljóðlátasta (Enda snýst þetta á 500/700rpm).
Bestu vifturnar að mínu mati eru þær sem eru með besta dB (Noise) á móti CFM (Flæði).
Ég fýla þessar 2 mikið:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1580 - Hljóðlát og hreyfir þokkalega mikið loft!
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737 - Hljóðlátari en effective
Mér hefur alltaf fundist vanta meira úrval af góðum viftur hérna á þessu skeri og hef yfirleitt pantað mér viftur að utan frá frozenPC eða quietPC :/
Snuddi skrifaði:Noctua viftan sem var bent á hérna fyrir ofan er fín en ugly as hell
Því miður hefur engin tölvuverslun séð ástæðu til að flytja inn vinsælustu og líklega bestu 120mm viftuna í dag sem er Scythe Gentle Typhoon ap-15. Það er ekki að ástæðulausu að þeir ná oft ekki að framleiða uppí þarfir og því oft erfitt að fá hana.
Það verður líka að taka tölum frá framleiðendum með fyrirvara. Mörg review sem ég hef lesið um viftur hafa kollvarpað db og CFM tölum framleiðanda.
Daz skrifaði:Snuddi skrifaði:Noctua viftan sem var bent á hérna fyrir ofan er fín en ugly as hell
Því miður hefur engin tölvuverslun séð ástæðu til að flytja inn vinsælustu og líklega bestu 120mm viftuna í dag sem er Scythe Gentle Typhoon ap-15. Það er ekki að ástæðulausu að þeir ná oft ekki að framleiða uppí þarfir og því oft erfitt að fá hana.
Það verður líka að taka tölum frá framleiðendum með fyrirvara. Mörg review sem ég hef lesið um viftur hafa kollvarpað db og CFM tölum framleiðanda.
Þessvegna m.a. mæli ég með Scythe slipstream viftunni við alla sem myndu spyrja mig. Ég skoðaði indipendent reviews, þar sem sérstaklega var verið að skoða frammistöðuna yfir allt voltabilið (frá 5 og upp í 12) og Scythe viftan stendur sig alltaf mjög vel í CFM/dB (sem og í raun-hitamælingum, sem ættu þá að vera rauntest á CFM mælinguna).
Spurningin er, hversu mikið betri frammistöðu fær maður af GT á móti Slipstream? (því verðmunurinn er 2-3 faldur).
Snuddi skrifaði:
GT hafa verið mjög vinsælar hjá þeim sem kæla vantskassa og litlu vatnskælingarna (H60 ofl) því static pressure er miklu betri á þeim. Einnig eru gæðin á legunum mun betri í þeim (Gæða kúlulegur vs slitlega (sleeve bearing)). Síðan er umtalað að specunar á Slipsteram séu far out líka, 110cfm við 1900rpm og 37dB er eiginlega alveg útúr kortinu.
astro skrifaði:http://www.akasa.co.uk/update.php?tpl=product/product.detail.tpl&no=181&type=Fans&type_sub=PWM%20Control&model=AK-FN062
http://www.akasa.co.uk/update.php?tpl=p ... l=AK-FN063
Djöfull verða þessar með í næsta sendingapakka !