Síða 1 af 1

loftkæling/smá hausverkur

Sent: Mið 07. Des 2011 20:37
af ASUStek
Sambandi við loftkælingar hvað er besta loftkælingar sem hægt er að kaupa hér á landi?

sem sagt :
1x örgjafakæling/(vatn?)
2x 120mm
2x 140mm

mega helst vera með LED í sér þar sem ég er jólabarn allt árið.
auðvita hljóðlátar en góðar(ýta lofti vel)

Re: loftkæling/smá hausverkur

Sent: Mið 07. Des 2011 21:00
af einarhr
Er ekki með þessar viftur á hreinu, það er úr miklu að velja. En varðandi Örgjörvakælingu þá eru Crosair H-línan mjög vinsæl sem er vökvakæling. http://www.corsair.com/cpu-cooling-kits/hydro-series-water-cooling-cpu-cooler/hydro-series-h100-extreme-performance-liquid-cpu-cooler.html

H80 ætti að duga flestum og fæst hún ma. hér á Íslandi
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_31&products_id=6191&osCsid=d9dd18698c202ed0db89781049eeec5e

Re: loftkæling/smá hausverkur

Sent: Mið 07. Des 2011 22:20
af mundivalur
Þessi er inn núna http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1594
svo er bara finna flottar viftur td. svona þær eru góðar http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7645
en helst með viftustýringu annars eru þær á 2000rpm

Re: loftkæling/smá hausverkur

Sent: Fim 08. Des 2011 01:05
af ScareCrow
Ef ég færi í einhverja loftkælingu á örgjörvann þá væri það klárlega Noctua NH-D14 eða Prolimatech.
Held að þær skilji báðar H-series af vökvakælingu eftir, einnig ódýrari.