Síða 1 af 1

L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Mið 07. Des 2011 00:18
af Eiiki
Var bara að browsa og rak augun í þetta build/mod: http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... t-L3p-D3sk

Einhverjir hérna hafa etv. séð þetta en eruði ekki að fokking grínast, þetta er mögulega sjúkasti fjandi sem ég hef séð :droolboy

Re: Mögulega það svalast sem ég hef séð

Sent: Mið 07. Des 2011 00:19
af Klaufi
Eldgamalt, og ég held að þetta hafi komið hingað inn áður..

Engu að síður mjög flott!

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Mið 07. Des 2011 00:31
af schaferman
Þetta er magnað og sniðugt,,, á til svona langann rústfríann bakka,, maður ætti kanski að föndra úr honum.
Annars var ég á tima með svona fix sem ég felldi í skrifborð

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Mið 07. Des 2011 18:24
af inservible
Hvað ætli við séum að tala um í kostnað? 600.000?

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Mið 07. Des 2011 18:57
af Kosmor
ekki mikið.. laaangmest sponsorað.

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Mið 07. Des 2011 20:36
af lukkuláki
Vá hvað þetta er s j ú k l e g a flott. Hef ekki séð þett áður

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Mið 07. Des 2011 22:49
af Eiiki
Ég gæti vel trúað að þetta sé heil milla í heildina tekið ef ekkert spons hefði verið fengið í þetta :lol:
Mér finnst bara kælingin svo rugl flott á þessu og hugmyndin algjör snilld!

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Mið 07. Des 2011 23:29
af jagermeister
Mynd

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Mið 07. Des 2011 23:42
af Akumo
Frekar gamallt og komið hingað inn áður, annars flott.

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Fim 08. Des 2011 00:00
af vesley
Akumo skrifaði:Frekar gamallt og komið hingað inn áður, annars flott.


Gamalt og ekki gamalt.

Gaman að fylgjast með Youtube channelinu hans. Oft að koma einhver update á þessu.

Re: L3p D3sk Mod, það allra svalasta!

Sent: Fim 08. Des 2011 00:06
af Danni V8
Vá hvað ég hef oft hugsað um að gera eitthvað svipað!

Þetta er alveg magnað, væri til í að sjá svipaða útfærslu, nema í staðinn fyrir vatnskælingu, mineral oil kælingu :D