Síða 1 af 1

Spurning um vatnskælingu

Sent: Mið 23. Nóv 2011 20:21
af siggi83
Er að spá er 240mm vatnskassi (rad) + 200mm vera nóg kæling fyrir i5-2500k og eitt gtx 580 kort?

Re: Spurning um vatnskælingu

Sent: Mið 23. Nóv 2011 20:38
af MatroX
siggi83 skrifaði:Er að spá er 240mm vatnskassi (rad) + 200mm vera nóg kæling fyrir i5-2500k og eitt gtx 580 kort?

ertu þá að tala um 2x120mm rad? ef svo er svarið nei. en 3x120mm ætti að geta það

Re: Spurning um vatnskælingu

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:15
af siggi83
MatroX skrifaði:
siggi83 skrifaði:Er að spá er 240mm vatnskassi (rad) + 200mm vera nóg kæling fyrir i5-2500k og eitt gtx 580 kort?

ertu þá að tala um 2x120mm rad? ef svo er svarið nei. en 3x120mm ætti að geta það

Nei einn 240mm rad og annan 200mm rad í loopi
Ég meina þá 240mm rad - res - pump - 200mm rad - gpu - cpu

Re: Spurning um vatnskælingu

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:18
af mercury
það dugir fínt en þarft frekar öfluga dælu.

Re: Spurning um vatnskælingu

Sent: Lau 24. Des 2011 22:57
af Joi_BASSi!
eða bæta við annari dælu einhversstaðar á milli

Re: Spurning um vatnskælingu

Sent: Sun 25. Des 2011 00:22
af vesley
Joi_BASSi! skrifaði:eða bæta við annari dælu einhversstaðar á milli



Óþarfi að vera með 2 dælur, ein sæmileg dæla sem er ekki úr "OEM" vatnskælingu (h50 t.d. ) dugar fyrir heilan helling.

Re: Spurning um vatnskælingu

Sent: Sun 25. Des 2011 00:51
af mercury
mánaðar gamall þráður. annars er ekki alveg sama hvernig dælu þú ert með. sumir rad eru high flow en aðrir ekki. svo fer þetta sömuleiðis eftir blokkunum og sverleika á slöngum. spilar allt inn í.