Sælir vaktarar allir
Ég hef núna verið að reyna að baksla með að koma Q6600 dúllunni minn í stable 3.6GHz, það hefur gengið hálf brösulega og hef ég ekkert nent að hella mér allmennilega útí það, tek bara svona af og til rokur og reyni eitthvað við þetta
En ein spurning sem hefur verið að brenna á vörum mínum síðan ég byrjaði að yfirklukka og það er afhverju Vcore dropið verður svona mikið þegar ég hendi prime95 af stað? Í bios er stillingin á Vcore 1,4925 og cpu-z sýndi mest 1,47 áður en ég henti prime í gang þá fara voltin ekki hærra en 1,44. Er einhver sem getur sagt mér afhverju?
Er btw með P5ND móðurborð fyrir þá sem kunna ekki að lesa undirskriftir
Mynd: eftir 10 min prime-keyrslu
Vcore Drop þegar ég keyri prime95
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Allt fraus núna eftir u.þ.b. 15-20 min keyrslu, þá var Core Voltage skv. CPU-Z búið að dropa niður í 1,408 og hæsti hitinn var á kjarna0 í 71°C.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Það er bara eðlilegt að straumurinn lækki við þessa áreynslu,þetta er öruvísi á nýrri borðum,þá getur jafnvel hækkað vcore við áreynslu! (stillingar atriði)
En ef þetta er að lækka mikið rúmlega -0.80 þá er þetta annað hvort ekki nógu öflugt móðurborð eða aflgjafinn !
En ef þetta er að lækka mikið rúmlega -0.80 þá er þetta annað hvort ekki nógu öflugt móðurborð eða aflgjafinn !
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
hehe þú meinir -0,08 í drop?
En Asus P5--- borðin eiga að vera góð í oc, 750i chipset r some.. þannig ég held að móðurborðið sé alveg nógu gott, held að vesenið sé bara aðallega að finna rétt volt á NB, HT, SB og örranum sjálfum
En Asus P5--- borðin eiga að vera góð í oc, 750i chipset r some.. þannig ég held að móðurborðið sé alveg nógu gott, held að vesenið sé bara aðallega að finna rétt volt á NB, HT, SB og örranum sjálfum
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
mig minnir að ég sé bara buinn að hækka vcore í 1,45v eða 1,5(man ekki hvort ) og nb um 0,1V
kíki betur á það þegar ég kem heim á morgun.
kíki betur á það þegar ég kem heim á morgun.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Eiiki skrifaði:hehe þú meinir -0,08 í drop?
En Asus P5--- borðin eiga að vera góð í oc, 750i chipset r some.. þannig ég held að móðurborðið sé alveg nógu gott, held að vesenið sé bara aðallega að finna rétt volt á NB, HT, SB og örgjörvanum sjálfum
Já
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Gunnar skrifaði:mig minnir að ég sé bara buinn að hækka vcore í 1,45v eða 1,5(man ekki hvort ) og nb um 0,1V
kíki betur á það þegar ég kem heim á morgun.
Já og láttu mig endilega vita hérna í þráðinn um leið og þú getur!
Ég er nefninlega smeykur um að ég sé að henda voltunum of hátt á allt draslið
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
cpuz sínir held ég aldrei bios VCORE það verður alltaf eitthvað undir VCORE i bois.
og svona drop eru venjuleg en þau geta verið misstór.
þetta er bara af því sem ég er buinn að vera að lesa þegar eg fór að klukka minn q6600
og svona drop eru venjuleg en þau geta verið misstór.
þetta er bara af því sem ég er buinn að vera að lesa þegar eg fór að klukka minn q6600
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
einu stillingarnar hjá mér:
FSB Overvoltage control +0,1V
CPU volt 1,45V
400x9 og minnin stillt á 800D
og D á þessu móðurborði er fyrir 400 FSB
og allt powersaving og undervoltage er slökkt á. eina sem er active er SMART.
FSB Overvoltage control +0,1V
CPU volt 1,45V
400x9 og minnin stillt á 800D
og D á þessu móðurborði er fyrir 400 FSB
og allt powersaving og undervoltage er slökkt á. eina sem er active er SMART.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Gunnar skrifaði:einu stillingarnar hjá mér:
FSB Overvoltage control +0,1V
CPU volt 1,45V
400x9 og minnin stillt á 800D
og D á þessu móðurborði er fyrir 400 FSB
og allt powersaving og undervoltage er slökkt á. eina sem er active er SMART.
ok takk fyrir þetta, en ertu með HT on eða off?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Ef það er eitthvað hita vesen,settu þá á HT off munar slatta á hita og þarft lægri volt fyrir stable 3.6
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
mundivalur skrifaði:Ef það er eitthvað hita vesen,settu þá á HT off munar slatta á hita og þarft lægri volt fyrir stable 3.6
Jáá, mér langar ekki að hafa HT off, er að reyna að þrjóskast til þess að ná stable 3,6 með það on
En ég er búinn að galopna gluggan hérna í herberginu hjá mér þannig það er alveg örugglega eitthvað í kringum 17-18 gráður hérna inni og örgjörvinn er ekkert að fara neitt mikið yfir 60°C, þ.a. ég hef engar áhyggjur af hitanum..
EDIT: Djö ég fer alveg að gefast upp á þessu HT dæmi, tölvan er alltaf að frjósa þegar ég er búinn að runna prime í einhvern tíma, hef max náð 20-25 min í prime...
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Eiiki skrifaði:Gunnar skrifaði:einu stillingarnar hjá mér:
FSB Overvoltage control +0,1V
CPU volt 1,45V
400x9 og minnin stillt á 800D
og D á þessu móðurborði er fyrir 400 FSB
og allt powersaving og undervoltage er slökkt á. eina sem er active er SMART.
ok takk fyrir þetta, en ertu með HT on eða off?
HT? Q6600 er ekki með hyper threading.
http://ark.intel.com/products/29765/Int ... 66-MHz-FSB)?wapkw=q6600
sérð það frekar neðalega á þessari síðu.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Gunnar skrifaði:Eiiki skrifaði:Gunnar skrifaði:einu stillingarnar hjá mér:
FSB Overvoltage control +0,1V
CPU volt 1,45V
400x9 og minnin stillt á 800D
og D á þessu móðurborði er fyrir 400 FSB
og allt powersaving og undervoltage er slökkt á. eina sem er active er SMART.
ok takk fyrir þetta, en ertu með HT on eða off?
HT? Q6600 er ekki með hyper threading.
http://ark.intel.com/products/29765/Int ... 66-MHz-FSB)?wapkw=q6600
sérð það frekar neðalega á þessari síðu.
, það er allavega stilling í bios sem er HT enabled eða disabled og ef ég disable-a þá keyrir örgjörvinn bara á tveim kjörnum skv. hw monitor og prime prófar bara 2 kjarna...
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Vcore Drop þegar ég keyri prime95
Eiiki skrifaði:Gunnar skrifaði:Eiiki skrifaði:Gunnar skrifaði:einu stillingarnar hjá mér:
FSB Overvoltage control +0,1V
CPU volt 1,45V
400x9 og minnin stillt á 800D
og D á þessu móðurborði er fyrir 400 FSB
og allt powersaving og undervoltage er slökkt á. eina sem er active er SMART.
ok takk fyrir þetta, en ertu með HT on eða off?
HT? Q6600 er ekki með hyper threading.
http://ark.intel.com/products/29765/Int ... 66-MHz-FSB)?wapkw=q6600
sérð það frekar neðalega á þessari síðu.
, það er allavega stilling í bios sem er HT enabled eða disabled og ef ég disable-a þá keyrir örgjörvinn bara á tveim kjörnum skv. hw monitor og prime prófar bara 2 kjarna...
haha ok frekar skrítið. en tölvan er að runna á öllum 4.