Þá er maður loksins búinn að setja kælinguna í vélina og gæti ég varla verið sáttari með árangurinn.
Þeir íhlutir sem ég notaði eru.
Cpu block. XSPC Raystorm. http://www.xs-pc.com/products/waterbloc ... ock-intel/
Radiator 3x120mm koolance cu1020v http://skinneelabs.com/koolance-cu1020v/
Pump res combo. ; xspc http://www.xs-pc.com/products/pumps/x2o ... voir-pump/
Tubing. primochill Primoflex pro. alger eðall. http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 11314.html
compression fittings: http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 11206.html
Viftur. f/ rad. 5stk scythe gentle typhoon ap15 1850rpm bara það besta. http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 10974.html
Og svo tók ég eina 140mm viftu til að sjúga heita loftið frá vatnskassanum, kom mér skemmtilega á óvart. http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 14640.html
Max temp H80 með 2stk gentle typhoon 66° 69° 73° 68° 2500k @ 4.8ghz
Max temp custom loop 5stk gentletyphoon 52° 58° 59° 54° 2500k @ 4.8ghz.
water cooling custom loop build log. myndir komnar.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
water cooling custom loop build log. myndir komnar.
Síðast breytt af mercury á Mið 02. Nóv 2011 12:03, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: water cooling custom loop build log.
Siiiiick stöööff.
gætirðu sent mér sirka kostnað á þessu sem þú tókst heim komið í PM ?
takk fyrir
gætirðu sent mér sirka kostnað á þessu sem þú tókst heim komið í PM ?
takk fyrir
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: water cooling custom loop build log.
Núna ættiru að geta hent kvikindinu hærra upp allavega
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: water cooling custom loop build log.
jáááá gat það svosem líka á h80 en er kominn með 1.5ghz oc nú þegar spurning hvað maður vill kreista meira úr 2500k í 24/7. að vísu ekkert undir neinu álagi á nóttinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: water cooling custom loop build log. myndir komnar.
á ekki að kæla skjákortið ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: water cooling custom loop build log. myndir komnar.
byrja á að fá mér blokk á móðurborðið þar sem ég á sennilega eftir að eiga það lengur en skjákortin. þegar ég uppfæri skjákortin þá mun ég hugsanlega henda þeim í vatnið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: water cooling custom loop build log. myndir komnar.
Fínt hjá þér
,en þú veist hvað ég er lita glaður hefði viljað rautt þema hjá þér hehe
,en þú veist hvað ég er lita glaður hefði viljað rautt þema hjá þér hehe
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: water cooling custom loop build log. myndir komnar.
Geturu sent einnig verð á þessu komið heim til mín í PM? Langar mega í svona fyrir nyja setupið mitt :$
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: water cooling custom loop build log. myndir komnar.
Illa nett setup og vel valið hjá þér XSPC eru með þeim bestu radiators og Scythe GT 1850 vifturnar eru náttlega bara snilld.
Ég pantaði mitt fyrir svona viku síðan og þetta fór vel yfir 100 kallinn hjá mér.
Ég pantaði mitt fyrir svona viku síðan og þetta fór vel yfir 100 kallinn hjá mér.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: water cooling custom loop build log. myndir komnar.
Já þetta er í kringum 60þús með þrem gt ap15. svo bætir maður sennilega einhvað við þetta. en já svart kaus ég að hafa þetta og sé ekkert eftir því. að vísu mun þægilegra að hafa glærar slöngur upp á að lofttæma kerfið.