Síða 1 af 1

Láta hana vera hljóðlátari?

Sent: Fim 27. Maí 2004 09:48
af ErectuZ
Ég er að pæla í að hafa tölvuna mína í gangi flestalla daga og nætur út af oDC. En það er bara eitt vandamál. Ég sef í sama herbergi og hún og hún er nú svoldið hávær. Getur einhver gefið mér tips um að láta hana vera hljóðlátari?

Sent: Fim 27. Maí 2004 10:01
af Stutturdreki
Well.. byrja á því að komast að því hvaða hlutir eru að skapa hávaða.. viftur, afgjafar, harðirdiskar.. og skipta þeim út. Svo er að nota mikið af kæligrillum í staðin fyrir viftur.

Kíktu síðan á síður eins og http://www.silentpcreview.com/index.php eða http://www.endpcnoise.com(vona að þú sért ekki með ofnæmi fyrir fána bna)

Svo er það bara google eða fara í Start, Task og/eða Tölvuvirkni (eða aðra verslun að eigin vali) og spyrja.

Sent: Fim 27. Maí 2004 10:02
af Arnar
Fáðu bara Zalman á línuna,

Zalman aflgjafa (eða SilentX), Zalman 7000A-Cu á örgjörvan, nokkrar Papst viftur, Zalman harðadiska dótið og Zalman heatsink á chipset

Sent: Fim 27. Maí 2004 11:36
af Stebbi_Johannsson
jamm fá sér SilenX aflgjafa, Zalman örraviftu, Zalman hljóðlausa skjákortskælingu, nokkrar SilenX kassaviftur o.s.frv. :wink: