Síða 1 af 1

Gamalt Modd sem ég vildi koma á framfæri :P

Sent: Mán 24. Maí 2004 21:48
af FilippoBeRio
Hérna er aðferðin mín http://easy.go.is/filippoberio/kassinn.htm

Núna er ég kominn með nýja tölvu þannig hún lítur svonna út
A-Open AX4C Max II
3.0 Ghz HT P4
2x OCZ PC-3200 512MB
Radeon 9800PRO 256 MB
160 og 80 GB Samsung Diskar

Svo er þetta nýja dótið inni kassanum ásamt kassanum
http://easy.go.is/filippoberio/kassinn/

Sent: Mán 24. Maí 2004 21:55
af SolidFeather
:shock:

Sent: Mán 24. Maí 2004 22:15
af Axel
Hver er hitinn á örranum hjá þér?

Sent: Mán 24. Maí 2004 22:18
af viddi
hei ég á svona kassa og ég var einmitt að spá í að gera svona gat á hliðina og setja glugga var bara að spá í hvernig ég gæti gert það

Sent: Mán 24. Maí 2004 23:26
af gulligu
Ég er með svona kassa rosalega fínn og var að skera úr bara eftir að kaupa plexiið sendi myndir inn þegar ég er búinn að því.. :D

Nota stingsög virkar best.

Sent: Þri 25. Maí 2004 09:40
af FilippoBeRio
Hitinn á örranum er um 38-42° eða seinast þegar ég checkaði
Svo er ég búinn að taka alla límmiða af kassanum.. :P þannig hann ætti að lýta vel út..
En ætti ég að mála kassan? Svartan og dökkgrænan ??? :idea:
Koma með svar hér eða tala við mig á Ircinu...

F^BeRio