Síða 1 af 1
minni hiti minni hávaði...
Sent: Mán 24. Maí 2004 01:11
af Floppy
Athyglisverðir linkar yes/no?
...well i think so ;]
http://www.dynamat.com/computer_intro.htm
...allt að 40% minni hávaði af völdum titrings í kassanum.
http://www.cpuidle.de/
...skilar a.m.k. 10° hitalækkun þegar örgjörfinn er idle.
Sent: Mán 24. Maí 2004 01:30
af KinD^
eithvað búinn að prufa þetta cpuidl ?
Sent: Mán 24. Maí 2004 01:51
af viddi
þetta cpuidl dæmi er að virka örrinn minn fer úr 41° niður í 32° í idle
Sent: Mán 24. Maí 2004 08:37
af Snorrmund
hvað þarf að keyra þetta lengi til að þetta virki :S örrinn breyttist ekkert við fyrstu allavega..:
Sent: Mán 24. Maí 2004 17:40
af viddi
þetta er bara að keyra helvíti fínt
Sent: Mán 24. Maí 2004 18:57
af fallen
Örrinn minn fór á 1klst idle úr 50 í 38
Amd xp2500 barton
Sent: Mán 24. Maí 2004 19:05
af gulligu
Örrin hjá mér fer bara í 100% vinnslu við þetta þannig að þetta er ekki alveg að virka allavega hjá mér..
Sent: Mán 24. Maí 2004 19:09
af CraZy
gulligu skrifaði:Örrin hjá mér fer bara í 100% vinnslu við þetta þannig að þetta er ekki alveg að virka allavega hjá mér..
lik hja mer
Sent: Mán 24. Maí 2004 19:33
af viddi
hann á að gera það voltage hækkar á honum og hann fer í fulla vinnslu og byrjar að kæla sig niður
Sent: Mán 24. Maí 2004 19:35
af CraZy
ok:)
Sent: Mán 24. Maí 2004 19:47
af gulligu
ég er búinn að láta þetta malla í soldna stund hitinn hækkaði frekar um 1 gráðu helduren lækkaði hehe
Sent: Mán 24. Maí 2004 20:12
af elv
gulligu skrifaði:Örrin hjá mér fer bara í 100% vinnslu við þetta þannig að þetta er ekki alveg að virka allavega hjá mér..
Hann fer ekki í 100% vinnslu bara Windows sér þetta sem 100% vinnslu .
Þetta er það svipað og "System Idle Procces"....og gerir minnst gagn á XP
Sent: Fim 03. Jún 2004 21:12
af Mysingur
þetta cpuidle er ekkert að virka hjá mér, hitinn er held ég bara búinn að hækka var alltaf í 35-36° en núna er hann í 37-38°
Sent: Fös 04. Jún 2004 13:02
af Cicero
Virkar ekki hjá mér
Sent: Fös 04. Jún 2004 13:34
af pyro
ef ég man rétt virkar cpuidle ekki á winXP, þar sem winXP er með eitthvað svona idle cooling dót innbyggt, minnir allavega að það sé málið.. virkar mjög fínt á w2k samt
Sent: Fös 04. Jún 2004 15:47
af viddi
virkar mjög fínnt á winxp hjá mér
...eftirskrift :P
Sent: Fös 18. Jún 2004 17:59
af Floppy
Humm jamm var að skoða póstana hérna núna og mér sýnist að allir sem eru ekki að fá etta til að virka eða þá takmarkað séu með P4 örgjörva, am i right. well if so... þá er það einungis að borga sig fyrir mig og hina sem erum með AMD örgjörva.
E.S. held stýrikerfið skiptir ekki höfuðmáli, samt gæti verið eitthver smá hitamunur á milli W2K og WinXP, ég er amk með XP og virkar fínt á báðum vélunum mínum. Ein er t.d. 32° með forritið ON en yfir 40° með það OFF. og hin er 24° ON og 32° OFF.
E.E.S. og svo bara lesa enskuna á þessarri síðu ef vantar meira "solid" info
http://www.cpuidle.de/ ok :]
Niðurstaða... AMD RuleZ!! ;]
Sent: Fös 18. Jún 2004 20:04
af gumol
Eða bara fá sér Intel P4 Northwood og fá lága hitann strax í staðin fyrir að kaupa AMD og downloada sér forriti (sem virkar bara í windows) til að lækka hitann. Það segir sig nátturlega sjálft að þú getur ekki lækkað lágan hita eins mikið og háan hita.
Sent: Fös 18. Jún 2004 21:10
af ErectuZ
Virkar mjööööög vel hjá mér. Örrinn var alltaf í svona 58-60° í idle og með þessu er hann núna í 40°
Sent: Fös 18. Jún 2004 22:24
af Dannir
gumol skrifaði:Eða bara fá sér Intel P4 Northwood og fá lága hitann strax í staðin fyrir að kaupa AMD og downloada sér forriti (sem virkar bara í windows) til að lækka hitann. Það segir sig nátturlega sjálft að þú getur ekki lækkað lágan hita eins mikið og háan hita.
Eða bara fá sér amd64 og hafa þetta cool & quiet
Sent: Lau 19. Jún 2004 16:21
af gumol
Dannir skrifaði:Eða bara fá sér amd64 og hafa þetta cool & quiet
Nei, held maður velji frekar P4 fast, cool & quiet.
Sent: Sun 20. Jún 2004 17:16
af ErectuZ
hmm. Virkar þetta ef maður ætlar að hafa kveikt á tölvunni á næturnar bara með oDC í gangi? (og auðvitað verið að uploda og downloda)
Sent: Þri 29. Jún 2004 19:52
af Floppy
Rainmaker skrifaði:hmm. Virkar þetta ef maður ætlar að hafa kveikt á tölvunni á næturnar bara með oDC í gangi? (og auðvitað verið að uploda og downloda)
jamm og ef þú ert með fleiri en 1 harðan disk þá er mjög fínt að láta þá slökkva á sér reglulega (hægri smella á desktop, properties, screen saver, power, turn off hard disks,) svona á t.d. "After 30 minutes. sparar rafmagn sem þeir nota og minnkar hitann og hávaðann frá þeim. bara 1 mínus og það er að þeir eru svona 5+ sekúndur að spinna sig aftur upp ef þú þarf að komast inná þá aftur.
Sent: Þri 29. Jún 2004 22:30
af MezzUp
Floppy skrifaði:jamm og ef þú ert með fleiri en 1 harðan disk þá er mjög fínt að láta þá slökkva á sér reglulega........
Nei!! Það er ekki allsekki fínt
um hard drive spin down power management feature,
pcguide.com skrifaði:Hard disks are subject to reduced life due to the effects of thermal stress, when they are allowed to spin up and spin down repeatedly. This is one reason that I leave my PC on all the time; my hard disks probably spin up and down only a couple dozen times per year. Some systems have power management settings that spin down the hard disk after 5 minutes of inactivity. These systems are putting their disks through thousands of thermal expansions and contractions per year! When you consider how incredibly little power a hard disk uses in steady state, and the fact that a lot of power is drawn when the disk is spinning up, I believe that in the long run you are better off not letting your disk spin down to save power this way.
Sama hvenær ég kveiki á tölvunni þá slekk ég aldrei nema einusinni á dag á henni(áður en ég fer að sofa oftast), og ég læta hörðu diskana aldrei slökkva á sér.
Ég tók eftir því að þegar tölvan restartaði sér oft(10x) á dag(gallað RAM) þá fór HD S.M.A.R.T. að sýna lægra "Reliability"(95 minnir mig) en svo eftir viku eða tvær þegar ég kveikti á henni einusinni eða 2svar á dag, hækkaði sú tala nokkuð(110 minnir mig)
Sent: Fös 02. Júl 2004 19:19
af Floppy
MezzUp skrifaði:Floppy skrifaði:jamm og ef þú ert með fleiri en 1 harðan disk þá er mjög fínt að láta þá slökkva á sér reglulega........
Nei!! Það er ekki allsekki fínt
um hard drive spin down power management feature,
pcguide.com skrifaði:Hard disks are subject to reduced life due to the effects of thermal stress, when they are allowed to spin up and spin down repeatedly. This is one reason that I leave my PC on all the time; my hard disks probably spin up and down only a couple dozen times per year. Some systems have power management settings that spin down the hard disk after 5 minutes of inactivity. These systems are putting their disks through thousands of thermal expansions and contractions per year! When you consider how incredibly little power a hard disk uses in steady state, and the fact that a lot of power is drawn when the disk is spinning up, I believe that in the long run you are better off not letting your disk spin down to save power this way.
Sama hvenær ég kveiki á tölvunni þá slekk ég aldrei nema einusinni á dag á henni(áður en ég fer að sofa oftast), og ég læta hörðu diskana aldrei slökkva á sér.
Ég tók eftir því að þegar tölvan restartaði sér oft(10x) á dag(gallað RAM) þá fór HD S.M.A.R.T. að sýna lægra "Reliability"(95 minnir mig) en svo eftir viku eða tvær þegar ég kveikti á henni einusinni eða 2svar á dag, hækkaði sú tala nokkuð(110 minnir mig)
amm well ég er með 600W PSU og 12 harðadiska í einum kassa og í gangi 24/7 more or less. tók eftir hitalækkun í kassanum eftir að ég stillti á þetta, meiri líkur á skemmdum myndi ég telja af völdum of mikils hita frekar en mikils "spinnings" sérstaklega í mínu tilfelli, þar sem líður langur tími á milli þess sem hver og einn diskur hjá mér er notaður. Á svo hlutfallslega minna við eftir því sem vélarnar eru minni, þ.e.a.s. vélar með færri harðadiska. Myndi t.d. ekki stilla á þetta á vél með bara einn disk. Er samt ekki að segja að ég sé neinn gúrú á þessu sviði, bara einfaldlega að ofangreind vitneskja er það sem ég hef lært hvað þetta varðar hingað til :]