Vatnskæling - Vantar hjálp / ráðgjöf
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:28
Sælir
Ætla í vatnskælingu fyrir örgjörvann og tvö skjákort (til að byrja með).
Ég er búinn að ákveða að kaupa mér tvö stykki svona eða eitthvað svipað http://www.frozencpu.com/products/12284 ... _Item.html fyrir 580 kortin mín. Svo er ég mjög heitur fyrir external watercooling setti eins og eitthvað svona http://www.frozencpu.com/products/13100 ... zles_.html Kannski svona fyrir örgjörvann http://www.frozencpu.com/products/8525/ ... ?tl=g30c85
Ég bara kann ekki alveg nógu vel á fittings, nozzles, clamps og allt það og velja tommustærð á tubing. Mér finnst best að vera 100% á öllu fyrst áður en ég panta svo ég þurfi ekki að panta eitthvað eitt stykki sem vantaði og bíða eftir því. Þar sem þetta external sett er með radiator, dælu og forðabúr þá þarf ég ekki að panta það alla veganna og mér sýnist tubing fylgja með en það er spurning hvort ég þurfi ekki eitthvað auka.
Öll ráð / hjálp vel þegin.
Ætla í vatnskælingu fyrir örgjörvann og tvö skjákort (til að byrja með).
Ég er búinn að ákveða að kaupa mér tvö stykki svona eða eitthvað svipað http://www.frozencpu.com/products/12284 ... _Item.html fyrir 580 kortin mín. Svo er ég mjög heitur fyrir external watercooling setti eins og eitthvað svona http://www.frozencpu.com/products/13100 ... zles_.html Kannski svona fyrir örgjörvann http://www.frozencpu.com/products/8525/ ... ?tl=g30c85
Ég bara kann ekki alveg nógu vel á fittings, nozzles, clamps og allt það og velja tommustærð á tubing. Mér finnst best að vera 100% á öllu fyrst áður en ég panta svo ég þurfi ekki að panta eitthvað eitt stykki sem vantaði og bíða eftir því. Þar sem þetta external sett er með radiator, dælu og forðabúr þá þarf ég ekki að panta það alla veganna og mér sýnist tubing fylgja með en það er spurning hvort ég þurfi ekki eitthvað auka.
Öll ráð / hjálp vel þegin.