Síða 1 af 2
Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 15:34
af Gizzly
Var að velta fyrir mér hvort einhver væri með hugmyndir að replacement viftum fyrir Corsair H80 close loop vatnskælinguna.
Eins og er þá eru þær alveg ofboðslega háværar og eru gjörsamlega að gera mig geðveikann, ég veit að þetta verður aldrei silent eða neitt nálægt því en þetta er bara eins og einhver brandari. Þannig ef þið eruð með einhverjar hugmyndir endilega deila þeim, væri vel þegið :p
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 15:43
af Krisseh
Besta lausnin sem notandi mercury hefur verið að bjóða hérna Scythe gentle typhoon viftur
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=40792&st=0&sk=t&sd=a#p372780Lendi líklega sjálfur á að fara í þessar viftur.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 15:49
af Daz
Er ekki lausnin að lækka hraðan á viftunum? Í það minnsta ódýrara en að kaupan nýjar viftur að kaupa bara 800 kr zalman viðnámið.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 15:53
af Gizzly
Er með örgjörvann töluvert overclockaðann og vill varla vera að hægja eitthvað á þeim. Frekar kaupa hljóðlátari viftur ef það er í boði.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:05
af Daz
Gizzly skrifaði:Er með örgjörvann töluvert overclockaðann og vill varla vera að hægja eitthvað á þeim. Frekar kaupa hljóðlátari viftur ef það er í boði.
Þú ert ekki að fá nærri því jafn góða kælingu með þessum "lágværari" viftum. Eru þessar sem þú ert með stilltar á "2500 RPM (High Performance)" eða "1300 RPM (Low Noise)"? Örgjörva viftan mín er default 800 rpm og er því silent.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:08
af Gizzly
Þær eru á uþb 2000rpm (eða svo segjir cpuid), eru stilltar á high performance. En þessar sem mercury er að selja, væru þær ekki hljóðljátari þrátt fyrir að vera á þessum hraða?
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:11
af Krisseh
Daz skrifaði:Gizzly skrifaði:Er með örgjörvann töluvert overclockaðann og vill varla vera að hægja eitthvað á þeim. Frekar kaupa hljóðlátari viftur ef það er í boði.
Þú ert ekki að fá nærri því jafn góða kælingu með þessum "lágværari" viftum. Eru þessar sem þú ert með stilltar á "2500 RPM (High Performance)" eða "1300 RPM (Low Noise)"? Örgjörva viftan mín er default 800 rpm og er því silent.
Mig minnir að munnurinn væri CFM/ Loftflæðismagnið á þessum viftum miða við hávaðann.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:17
af Nitruz
Gizzly skrifaði:Þær eru á uþb 2000rpm (eða svo segjir cpuid), eru stilltar á high performance. En þessar sem mercury er að selja, væru þær ekki hljóðljátari þrátt fyrir að vera á þessum hraða?
Þetta er ekki hraðinn á viftunum, þar sem að það er dælan sem er tengd í cpufan hjá þér. Er mikill hita munur á min, med og max stillingunum hjá þér?
Munar ekki það mörgum gráðum hjá mér.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:18
af Daz
Það er örugglega munur á CFM á sama RPM og munur á hávaða á sama RPM. Munurinn er samt ekkert endilega peninganna virði, þó hann sé mælanlegur. Ég hef ekkert velt tölunum á þessum viftum fyrir mér, en það er svo oft sem fólk kaupir dýrar viftur "því þær eru hljóðlátar", en þá eru þær aðalega með lægri default RPM (og kæla þar af leiðandi verr).
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:20
af Gizzly
Til að fá ykkar skoðanir þá er þetta svona:
Intel i7 2600k @ 4.5GHz - Er á uþb 60-70 gráðum í 100% load (Fer nánast aldrei upp í 70)
Þetta er þegar vifturnar eru á High Performance stillingu (Semsagt u.þ.b. 2500RPM)
Spurningin er hvort að það sé þess virði að kaupa þessar Scythe viftur, sem runna á 1800RPM held ég, endilega leiðrétta mig ef það er rangt fyrir þennan hávaðamun sem ég er að fá. Og hvort örgjvörinn myndi actually runna stable með þetta minna loftflæði.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:20
af Gizzly
Nitruz skrifaði:Gizzly skrifaði:Þær eru á uþb 2000rpm (eða svo segjir cpuid), eru stilltar á high performance. En þessar sem mercury er að selja, væru þær ekki hljóðljátari þrátt fyrir að vera á þessum hraða?
Þetta er ekki hraðinn á viftunum, þar sem að það er dælan sem er tengd í cpufan hjá þér. Er mikill hita munur á min, med og max stillingunum hjá þér?
Munar ekki það mörgum gráðum hjá mér.
Nánast enginn munur
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:24
af Nitruz
Ertu ekki örugglega með vifturnar tengdar í dæluna en ekki í mobo eða molex?
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:25
af Gizzly
Jú, það passar.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:28
af Nitruz
Ef það er nánast enginn munur á hitanum afhverju keyri þú ekki bara á min stillinguna?
Heyrist voða lítið í viftunum á lægstu stillinguni.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:29
af Gizzly
Ætla að prófa það og taka stress test. Sjá hvort hitinn fari eitthvað úr böndunum
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:31
af Nitruz
Hvaða cpu ertu að yfirklukka? Og hvaða hita og volt ertu að glíma við?
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:33
af Gizzly
Intel i7 2600k @ 4.5GHz - Er á uþb 60-70 gráðum í 100% load (Fer nánast aldrei upp í 70)
Held að hann sé að taka 1.4V en er ekki alveg 100% á því, gerði þetta ekki sjálfur.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:36
af Gizzly
Virðist eins og vifturnar hægji ekkert á sér ef ég breyti stillingunum. Er samt pottþéttur að þær séu tengdar í pumpuna :p
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:43
af Nitruz
Gizzly skrifaði:Intel i7 2600k @ 4.5GHz - Er á uþb 60-70 gráðum í 100% load (Fer nánast aldrei upp í 70)
Held að hann sé að taka 1.4V en er ekki alveg 100% á því, gerði þetta ekki sjálfur.
Ok ég skil ekki hvað vandamálið er þá.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 17:21
af Gizzly
Lítur út fyrir að þetta sé bara eitthvað bilað hjá mér, vifturnar eru að runna á 100% hraða sama hversu kaldur örgjörvinn er og sama hvaða profile ég er með á pumpunni. Er búinn að prófa að resetta firmwarinu en ekkert virðist virka. Þarf bara að hafa samband við söluaðila og ath hvað þeir segja.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 17:24
af MatroX
Gizzly skrifaði:Intel i7 2600k @ 4.5GHz - Er á uþb 60-70 gráðum í 100% load (Fer nánast aldrei upp í 70)
Held að hann sé að taka 1.4V en er ekki alveg 100% á því, gerði þetta ekki sjálfur.
vá 1.4v á 4.5ghz? ertu með voltin í auto? ef svo er breyttu því og prufaðu að setja það í 1.25-1.35v
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Sun 16. Okt 2011 17:26
af Gizzly
Hef svo litla þekkingu á að overclocka, fékk Kísildal til að gera það fyrir mig. Vill helst vera að grúska sem minnst í þessu sjálfur þar sem þetta virðist vera stable atm
En þessi kæling er að gera mig vitlausann, hávaðinn í þessu er algjörlega óþolandi.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Mán 17. Okt 2011 02:41
af Halldór
Ég er með Scythe Gentle Typhoon AP-15 1850RPM sem ég keypti frá Mercury og það heyrist ekki neitt frá þeim. Ég er með stock i7 2600k og hann er að keyra á 40-50 cirka í full load. Ég mæli mjög með þeim viftum þær eru frábærar og það heyrist nánast ekkert í þeim
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Mán 17. Okt 2011 02:44
af Gizzly
Hugsa að ég skelli mér á þær um leið og einhver flytur þær inn eða eitthvað álíka. Held samt að kælingin sé eitthvað biluð, vifturnar eru að runna 2600RPM bara constantly þótt að örgjörvinn sé í svona 35 gráðum, þarf bara að athuga það.
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Sent: Mán 17. Okt 2011 06:50
af mercury
það er ekki sjálfvirk viftustjórnun á þessu. verður að velja profile á pumpu/blokkinni. þessar viftur sem fylgja með h80 / 100 eru skelfilega háværar. prufaði að fá mér cooler master blademaster og skánaði það einhvað en ekki nóg. Gentle typhoon eru mikið betri að öllu leiti.