Spennugjafi á hvolfi? Hjálp óskast sem fyrst.
Sent: Lau 08. Okt 2011 21:33
Sælir.
Ég var að kaupa mér nýjan kassa utan um tölvuna og er að lenda í smá vandamáli.
Slottið fyrir aflgjafan er neðst í kassanum en viftan á aflgjafanum er á hliðinni sem snýr niður.
Það eru ''loftræstigöt'' þar sem viftan væri þá að blása en ég er að spá í hvort það sé sniðugt þar sem þetta blæs þá beint niður úr kassanum. Þá beint í gólfið eða hilluna.
Er betra að snúa honum á hvolf og láta blása heitu lofti inní kassan þar sem annað dót er líka að hitna eða er það bara betra að láta hann blása niður.
Vona að þetta skiljist.
Ég var að kaupa mér nýjan kassa utan um tölvuna og er að lenda í smá vandamáli.
Slottið fyrir aflgjafan er neðst í kassanum en viftan á aflgjafanum er á hliðinni sem snýr niður.
Það eru ''loftræstigöt'' þar sem viftan væri þá að blása en ég er að spá í hvort það sé sniðugt þar sem þetta blæs þá beint niður úr kassanum. Þá beint í gólfið eða hilluna.
Er betra að snúa honum á hvolf og láta blása heitu lofti inní kassan þar sem annað dót er líka að hitna eða er það bara betra að láta hann blása niður.
Vona að þetta skiljist.