Síða 1 af 1

Kæling fyrir fartölvu?

Sent: Fim 06. Okt 2011 16:24
af ColdIce
Mig vantar ráðleggingar um fartölvukælingu. Hún hitnar vel hjá mér í spilun og vil fá eitthvað undir. Ég hef verið að skoða þessar:

http://www.computer.is/vorur/6614/
og
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3228

en langar að fá ráðleggingar frá einhverjum sem hefur vit á þessu. Er að hugsa um kælingu í þessum^ verðflokki. Er með 15" vél :) Endilega linkið mig á kælingu ef þið hafið einhverja í huga til að mæla með.

Takk :)

Re: Kæling fyrir fartölvu?

Sent: Fim 06. Okt 2011 17:16
af Halldór
Mundu bara því stærri sem viftan er því hljóðlátari (í flestum tilvikum). Ég persónulega var að fá mér Cooler Master Notepal X-slim og finnst mér hann vera alveg frábær ásamt því að lýta nokkuð vel út :D

link: http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6703
link: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2102

Re: Kæling fyrir fartölvu?

Sent: Fim 06. Okt 2011 19:51
af ColdIce
Þannig að þessi frá Start væri meira málið?

Re: Kæling fyrir fartölvu?

Sent: Fös 07. Okt 2011 00:42
af littli-Jake
ColdIce skrifaði:Þannig að þessi frá Start væri meira málið?


Þessi hjá start er líka að blása mikið meira. Ég mundi veðja á hana

Re: Kæling fyrir fartölvu?

Sent: Fös 07. Okt 2011 06:26
af ColdIce
En hin er svona hitaleiðandi gaur, hefur það ekkert að segja?

Re: Kæling fyrir fartölvu?

Sent: Fös 07. Okt 2011 09:50
af littli-Jake
neee. blástur á að vera plenty. Svo lengi sem tölvan situr ekki alveg uppvið dótið svo að loftið fái að komast í burtu ertu góður. og það ættu að vera "fætur" á tölvunni sem redda því.