Gott kvöld. Ég var að spá í að reyna nota eina viftu sem ég á sem er 130 CFM og 50dBa.
Hún er rugl hávær. Var að hugsa að nota Zalman Fanmate 2 stýringuna.
Hvernig ætli svona blásarar "performa" á lægri volt, á moti Silent viftum? Hvað varðar CFM/dBa.