Síða 1 af 1

Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Sent: Mið 28. Sep 2011 22:17
af kfc
Hvernig veit ég hvað ég þarf stóran aflgjafa?

Er til einhvað forrit sem mælir álagið á aflgjafanum?

Re: Aflgjafi

Sent: Mið 28. Sep 2011 22:21
af halli7
það eru til calculatorar sem reikna þetta:
http://www.thermaltake.outervision.com/

en annars hvað ertu með í tölvunni hjá þér?

Re: Aflgjafi

Sent: Mið 28. Sep 2011 22:32
af kfc
Þetta er í vélinni hjá mér

Móðurborð: ASUS M2N32-SLI DELUXE (Socket AM2 )
Örgjafi: AMD Athlon II X4 640
Minni: DDR2 2X2gb og 2X1gb
Skjákort: ASUS GeForce GT 520 1gb
HDD: 1 stk IDE disk og 5 stk SATA diska
SDD: 1 stk
Annað: 1 stk DVD skrifara, 1 stk Floppy og einhverjar sex viftur

Held að þetta sé allt

Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Sent: Mið 28. Sep 2011 22:37
af Guðni Massi
Þú þyrftir 350 w PSU

Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Sent: Mið 28. Sep 2011 22:40
af kfc
Ok, þannig að ég er í góðum málum með minn 500W

Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Sent: Mið 28. Sep 2011 23:35
af halli7

Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Sent: Fim 29. Sep 2011 00:51
af Danni V8
Hversu accurate er þessi síða?

Segir að ég þarf ekki nema rétt yfir 500w psu til að keyra SLI...