Síða 1 af 1

Replacement Thermal pads

Sent: Mið 21. Sep 2011 22:20
af Malici0us
Viti þið um einhverja sem selja replacement thermal pads fyrir skjákort

Þarf líklega að taka kortið mitt úr og hreinsa það og nota svo bæði MX-2 kælikrem og thermal pads, ef þeir eru þá til hérna heima.

http://i17.photobucket.com/albums/b95/D ... de/Cg2.jpg
http://i17.photobucket.com/albums/b95/D ... e/Cg15.jpg

Tekið úr þessum guide: http://www.overclock.net/nvidia/434245- ... 00gtx.html

Þegar hitinn á kortinu fer í 75-80°c með viftuna á 100% þá er kominn tími til að líta aðeins undir húddið!

Svo er vélin líka byrjuð að crasha í kringum þetta hitastig..stórlega efa að þetta sé eitthvað annað!

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Mið 21. Sep 2011 22:24
af vesley
Yfirleitt skiptir það ekki máli að skipta um Thermal Pads. Skiptir bara mestu máli að skipta um kælikrem. Sérð voða lítinn sem engann mun að skipta um Thermal pads.

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Mið 21. Sep 2011 23:02
af BjarniTS
Þegar ég tók sambærilegt kort þá setti ég bara Thermal sósu á alla staði , notaði svo pinna til að dreyfa aðeins úr því og það kort hefur ekki verið með hitavandamál síðan.

Geforce 9600 hét kortið sem ég var með held ég.

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Mið 21. Sep 2011 23:12
af Malici0us
jamm takk fyrir svörin guys!

Kaupi mér kremið, míkrófíber klút, própanól, þjappað loft í brúsa og plast hanska fyrir verkefnið á morgun :evillaugh

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Mið 21. Sep 2011 23:57
af BjarniTS
Malici0us skrifaði:jamm takk fyrir svörin guys!

Kaupi mér kremið, míkrófíber klút, própanól, þjappað loft í brúsa og plast hanska fyrir verkefnið á morgun :evillaugh


+ eyrnapinna , þeir hafa oft komið að góðum notum.

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Fim 22. Sep 2011 11:11
af axyne
Hiti uppá 75-80° við load á þessu korti er sosem ekkert svakalegt.

Despite a limit that's traditionally set at 105°C (the temperature at which the frequencies drop in order to protect the GPU), the rotation speed of the 9800 GTX' fan has clearly been set fairly high in order to stay as far as possible from that temperature. We registered no temperature above 71°C during our tests - only a few degrees more than the temperature at idle. You won't have to worry about this card overheating.

heimild

Myndi byrja að rykhreinsa vel (rifa plastdraslið af) og sjá hvort það breyti ekki einhverjum gráðum áður en þú ferð í einhverjar stærri framkvæmdir.

athuga kannski líka með loftflæði í kassanum þínum?

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Fim 22. Sep 2011 11:41
af x le fr
Passaðu þig líka á stöðurafmagni :) Best að kaupa jarðtengingararmband ... Þau eru ódýr.

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Fim 22. Sep 2011 17:27
af Malici0us
Þessi kannski bara málið - > http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/2 ... tml?c=2182

Minni hávaði og kælir aðeins betur, eina sem ég hef lesið slæmt er að þetta tekur 3 pci slot og kælikremið er tilbúið á græjunni beint úr pakkanum..

Einhver prófað ?

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Fim 22. Sep 2011 21:57
af Malici0us
Rykhreinsaði vélina alla mjög vel - fór með hana út bara og skellti á mig rykgrímu

Reif kortið úr vélinni og hreinsaði það líka mjög vel, opnaði það svo og þá var ekkert stórslys sem blasti við mér, en ég hreinsaði burtu allt krem og setti nýtt MX-2 í staðinn. Henti þessu aftur í vélina og kveikti...

idle sá sami 60°c kannski 2-3 °c lækkun
load hefur aðeins lækkað er núna í kringum 70°c, SC2 í 75°c samt.

Ætli Accelero L2 Pro kæliviftan sé málið...?

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Fim 22. Sep 2011 22:02
af vesley
Malici0us skrifaði:Rykhreinsaði vélina alla mjög vel - fór með hana út bara og skellti á mig rykgrímu

Reif kortið úr vélinni og hreinsaði það líka mjög vel, opnaði það svo og þá var ekkert stórslys sem blasti við mér, en ég hreinsaði burtu allt krem og setti nýtt MX-2 í staðinn. Henti þessu aftur í vélina og kveikti...

idle sá sami 60°c kannski 2-3 °c lækkun
load hefur aðeins lækkað er núna í kringum 70°c, SC2 í 75°c samt.

Ætli Accelero L2 Pro kæliviftan sé málið...?



Idle 60°C er nú nokkuð hátt að mínu mati. Léstu mjög líti af kælikremi eða alveg ágætlega ? Skjákort þurfa nefnilega meira kælikrem en örgjörvakælingar meira en þunnt lang.

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Fim 22. Sep 2011 22:28
af Malici0us
vesley skrifaði:
Malici0us skrifaði:Rykhreinsaði vélina alla mjög vel - fór með hana út bara og skellti á mig rykgrímu

Reif kortið úr vélinni og hreinsaði það líka mjög vel, opnaði það svo og þá var ekkert stórslys sem blasti við mér, en ég hreinsaði burtu allt krem og setti nýtt MX-2 í staðinn. Henti þessu aftur í vélina og kveikti...

idle sá sami 60°c kannski 2-3 °c lækkun
load hefur aðeins lækkað er núna í kringum 70°c, SC2 í 75°c samt.

Ætli Accelero L2 Pro kæliviftan sé málið...?



Idle 60°C er nú nokkuð hátt að mínu mati. Léstu mjög líti af kælikremi eða alveg ágætlega ? Skjákort þurfa nefnilega meira kælikrem en örgjörvakælingar meira en þunnt lang.


Skellti smá dropum á gæjann og makaði svo vel úr því með plast hanska, sem btw var ekkert rosalega þægilegur - alltof stór. Nota eitthvað annað næst...en já svo fannst mér þetta vera frekar lítið eitthvað þannig áður en ég sagði þetta gott þá skellti ég smá dropa í miðjuna og lét svo heatsinkið dreifa úr honum. Held ég hafi alveg notað nóg, þessi kæliplata er bara drasl kannski...

Re: Replacement Thermal pads

Sent: Mán 26. Sep 2011 04:17
af Malici0us
Skipti um kælingu á skjákortinu, núna er þessi kominn í staðinn http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/23/accelero-l2-pro.html?c=2182 og idle er í kringum 45-50°c með rivatuner á auto control (35%), load er svo 60-65°c og rivatuner @ 40-45%.

Heyrist ekki múkk í þessu í antec kassanum! :)

Fékk mér svo líka Arctic Pro PMW kassaviftu til að nota á TRUE120 örgjörvakælinguna, en ég fattaði ekki hvernig ég átti að festa viftuna með þessum klippum sem notaður eru til að festa kassaviftu á kælinguna. Er annars núna að nota Sharkoon Silent Eagle 120mm (3ára), get ekki stjórnað hraðanum og hún snýst á 2000rpm!!!

Var að pæla skipta yfir í Zalman, hvað er ykkar álit á þessum kassaviftum frá Zalman, http://www.zalman.com/ENG/product/Product_Read.asp?idx=406

Einhver dómar um hana hérna - > http://www.legitreviews.com/article/1485/1/