Síða 1 af 1
Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 20:45
af mercury
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 20:49
af astro
....... Elsketta ! 11* af 10 mögulegum!
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 20:57
af Klaufi
Hvernig ertu í puttunum?
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 20:59
af mercury
takk fyrir það astro
tjahh ég hef verið verri
en neita því ekki að þetta tók smá á.
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 21:13
af Gunnar
ekki það vel gert segirðu? þetta er bara mjög vel gert verð ég að segja!!!
ekkert lítið clean þetta hjá þér
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 21:17
af angelic0-
MEGA clean !!!
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 21:20
af mundivalur
well done
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 21:23
af Eiiki
Þetta er geðveikt hjá þér! So clean! Til hamingju með árangurinn
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 21:26
af siggi83
Lítur bara vel út hjá þér.
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 22:11
af ZoRzEr
Úúú. Vel gert.
Kortið mitt gamla ennþá alveg jafn sexy.
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 22:30
af Kobbmeister
Núna verð ég bara að sleeva aflgjafann minn í næstu uppfærslu.
Búinn að pæla í þessu í langann tíma.
10/10 frábærlega gert hjá þér.
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 22:39
af mercury
takk fyrir þetta allir. Já vapor-x er bjútí. En menn verða samt að gera sér grein fyrir því að þetta er suddaleg vinna. ég td sleevaði ekki 24pin kapalinn alveg niður að aflgjafa þar sem það hefði verið böölvað vesen. En þetta er klárlega þess virði að standa í þessu veseni
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 23:03
af andripepe
djöfull ertu góður í höndunum Elli, fáranlega vel gert og útkoman er massíf....
hlakka til þangað til þú ferð að vinna í bílnum mínum
þegar eithvað gerist
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Fös 26. Ágú 2011 23:44
af Halldór
nice
vel gert
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Lau 27. Ágú 2011 11:36
af ZoRzEr
Kannast aðeins við þetta
Vel að verki staðið. Gaman að sjá aðra taka svona "leiðinda"verk að sér.
Hvaða tól notaðir þú til að ná einstökum köplum úr ? Og hvar keyptiru sleevin ?
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Lau 27. Ágú 2011 11:45
af mercury
ZoRzEr skrifaði:Kannast aðeins við þetta
Vel að verki staðið. Gaman að sjá aðra taka svona "leiðinda"verk að sér.
Hvaða tól notaðir þú til að ná einstökum köplum úr ? Og hvar keyptiru sleevin ?
keypti sleevein af sigga83 hér á vaktinni og fékk með spes græjju til að losa úr atx tengjum.
nánast alveg eins og þetta
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Lau 27. Ágú 2011 12:08
af ZoRzEr
mercury skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Kannast aðeins við þetta
Vel að verki staðið. Gaman að sjá aðra taka svona "leiðinda"verk að sér.
Hvaða tól notaðir þú til að ná einstökum köplum úr ? Og hvar keyptiru sleevin ?
keypti sleevein af sigga83 hér á vaktinni og fékk með spes græjju til að losa úr atx tengjum.
nánast alveg eins og þetta
Næs. Sama og ég notaði. Kemur héðan:
http://en.mdpc-x.com/mdpc-sleeve/sleeve ... iginal.htmÉg á 20 metra svart og 20 metra blátt frá MDPC-X sem ég hef ekki enn notað, því miður. Spurning að detta í það við tækifæri...
http://img7.imageshack.us/img7/8990/img9962t.jpg
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Lau 27. Ágú 2011 12:11
af mercury
Jújú þetta er nákvæmlega eins sett. ég var mjög sáttur við að fá þetta allt svart þar sem það er í raun þemað hjá mér
í raun eru þessi rauðu 6pin tengi að gera mig geðveikan.
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Lau 27. Ágú 2011 12:16
af ZoRzEr
mercury skrifaði:Jújú þetta er nákvæmlega eins sett. ég var mjög sáttur við að fá þetta allt svart þar sem það er í raun þemað hjá mér
í raun eru þessi rauðu 6pin tengi að gera mig geðveikan.
Haha, nú byrjar þetta væni
Hættir ekkert upp úr þessu.
Hugmyndin var að sleeva minn aflgjafa því ég ætlaði að nota Asus P8P67 Pro borðið, sem er blátt og svart. Eftir að hafa einungis fengið Gigabyte borðið, sama og þú ert með hætti ég við það. Ekki nóg af svörtu sleeve fyrir allt sem ég nota aflafann í, því miður.
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Lau 27. Ágú 2011 12:20
af mercury
ég á góðan slatta eftir sem ég þarf varla að nota allt. ef þú hefur áhuga
Re: Sleeving mod "shadow".
Sent: Lau 27. Ágú 2011 12:25
af BirkirEl
úff, 10/10