Síða 1 af 1

hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fim 25. Ágú 2011 20:34
af Halldór
hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan? og hvar get ég keypt þannig?

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 14:53
af Halldór
bump

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 15:52
af Raidmax
http://www.tl.is/vara/19795
http://www.tl.is/vara/19988

Ég er með þrjár svona það heryist ekki í þeim :D

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 15:54
af halli7

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 16:01
af mundivalur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 17:06
af idioti
Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 17:10
af mercury
idioti skrifaði:Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ

vill ekki myndast frekar mikill raki í kæliskáp ?

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 18:21
af Minuz1
mercury skrifaði:
idioti skrifaði:Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ

vill ekki myndast frekar mikill raki í kæliskáp ?


uhhh, raki þéttist í köldu lofti þannig þegar þú opnar ísskáp þá kemur heitt loft inn...sem síðan kólnar og rakinn losnar úr loftinu og það rignir í ískápnum. uþb

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 19:21
af Tesy
idioti skrifaði:Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ


Þessi gaur er að reyna of hart til þess að vera fyndinn.

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 20:02
af vesley
Tesy skrifaði:
idioti skrifaði:Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ


Þessi gaur er að reyna of hart til þess að vera fyndinn.



Einfaldlega léleg tilraun til að trolla Vaktina


Hinsvegar eru flestar ef ekki allar 200mm viftur nokkuð hljóðlátar og góðar, velur bara þá sem þér finnst vera flott og virðist vera með gott CFM