Síða 1 af 1

hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:34
af Halldór
ég er að spá í hvað ég á keyra þegar ég er að overclocka örgjörvann og svo hinsvegar fyrir skjákortið?
btw er hægt að nota MSI afterburner á kort sem eru ekki frá MSI?

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:37
af SolidFeather
Gætir prufað prime95 og furmark

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:01
af Daz
Occt er svona kombo forrit sem gerir bæði. Það er engu betra en Prime í stability check held ég samt, en það birtir hitaupplýsingar og skilar þér fínum gröfum um niðurstöðurnar þegar felrið annaðhvort krassar eða klárast.

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:03
af Halldór
hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:08
af BirkirEl
Halldór skrifaði:btw er hægt að nota MSI afterburner á kort sem eru ekki frá MSI?



Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:08
af Daz
Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)

:?:

Occt mælir hita. Ef þú vilt nota Prime þá geturðu notað speedfan, coretemp eða hwmonitor til að sjá hitatölur. Svona sem dæmi.

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:47
af BirkirEl
Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)


HWmonitor, sérð alla hita þar.

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Þri 23. Ágú 2011 23:19
af kjarribesti
Ég elska CoreTemp og prime95 þetta er það sem ég nota þegar ég overclocka.

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Mið 24. Ágú 2011 00:21
af Eiiki
BirkirEl skrifaði:
Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)


HWmonitor, sérð alla hita þar.

x2
HWmonitor er lang best, það sýnir hita á öllu systeminu og er að ég held eitt það nákvæmasta fyrir intel allavega

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Sent: Mið 24. Ágú 2011 00:30
af MatroX
20 LinX run ef þú ert að sjá stöðuleika á Sandy Bridge ef þú passar það þá er það 8-12tímar í prime95

Notar svo CoreTemp eða RealTemp til að sjá hitann