Síða 1 af 1
hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:34
af Halldór
ég er að spá í hvað ég á keyra þegar ég er að overclocka örgjörvann og svo hinsvegar fyrir skjákortið?
btw er hægt að nota MSI afterburner á kort sem eru ekki frá MSI?
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:37
af SolidFeather
Gætir prufað prime95 og furmark
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:01
af Daz
Occt er svona kombo forrit sem gerir bæði. Það er engu betra en Prime í stability check held ég samt, en það birtir hitaupplýsingar og skilar þér fínum gröfum um niðurstöðurnar þegar felrið annaðhvort krassar eða klárast.
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:03
af Halldór
hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:08
af BirkirEl
Halldór skrifaði:btw er hægt að nota MSI afterburner á kort sem eru ekki frá MSI?
já
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:08
af Daz
Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
Occt mælir hita. Ef þú vilt nota Prime þá geturðu notað speedfan, coretemp eða hwmonitor til að sjá hitatölur. Svona sem dæmi.
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:47
af BirkirEl
Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
HWmonitor, sérð alla hita þar.
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 23:19
af kjarribesti
Ég elska CoreTemp og prime95 þetta er það sem ég nota þegar ég overclocka.
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 00:21
af Eiiki
BirkirEl skrifaði:Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
HWmonitor, sérð alla hita þar.
x2
HWmonitor er lang best, það sýnir hita á öllu systeminu og er að ég held eitt það nákvæmasta fyrir intel allavega
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 00:30
af MatroX
20 LinX run ef þú ert að sjá stöðuleika á Sandy Bridge ef þú passar það þá er það 8-12tímar í prime95
Notar svo CoreTemp eða RealTemp til að sjá hitann