ég er að spá í hvað ég á keyra þegar ég er að overclocka örgjörvann og svo hinsvegar fyrir skjákortið?
btw er hægt að nota MSI afterburner á kort sem eru ekki frá MSI?
hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Occt er svona kombo forrit sem gerir bæði. Það er engu betra en Prime í stability check held ég samt, en það birtir hitaupplýsingar og skilar þér fínum gröfum um niðurstöðurnar þegar felrið annaðhvort krassar eða klárast.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Halldór skrifaði:btw er hægt að nota MSI afterburner á kort sem eru ekki frá MSI?
já
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
Occt mælir hita. Ef þú vilt nota Prime þá geturðu notað speedfan, coretemp eða hwmonitor til að sjá hitatölur. Svona sem dæmi.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
HWmonitor, sérð alla hita þar.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
Ég elska CoreTemp og prime95 þetta er það sem ég nota þegar ég overclocka.
_______________________________________
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
BirkirEl skrifaði:Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
HWmonitor, sérð alla hita þar.
x2
HWmonitor er lang best, það sýnir hita á öllu systeminu og er að ég held eitt það nákvæmasta fyrir intel allavega
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?
20 LinX run ef þú ert að sjá stöðuleika á Sandy Bridge ef þú passar það þá er það 8-12tímar í prime95
Notar svo CoreTemp eða RealTemp til að sjá hitann
Notar svo CoreTemp eða RealTemp til að sjá hitann
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |