Nei, línuritið sýnir aflið sem dregið er úr veggnum. Tölurnar hjá guru3d eru hærri því þar er stress testað. Tölurnar hjá Tom's Hardware eru mældar í tölvuleik.
Rétt er að benda á að guru3d, rétt eins og Tom's Hardware, hafa hætt að mæla afl með stress testi í Furmark, einfaldlega því aflið sem skjákortið dregur þannig er svo fjarstæðukennt miðað við eðlilega leikjanotkun.
guru3d skrifaði: Note: As of lately, there has been a lot of discussion using FurMark as stress test to measure power load. Furmark is so malicious on the GPU that it does not represent an objective power draw compared to really hefty gaming. If we take a very-harsh-on-the-GPU gaming title, then measure power consumption and then compare the very same with Furmark, the power consumption can be 50 to 100W higher on a high-end graphics card solely because of FurMark.
After long deliberation we decided to move away from FurMark and are now using a game like application which stresses the GPU 100% yet is much more representable of power consumption and heat levels coming from the GPU. We however are not disclosing what application that is as we do not want AMD/ATI/NVIDIA to 'optimize & monitor' our stress test whatsoever, for our objective reasons of course.
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-6990-review/10En ég vil aftur benda á það að 850W er meir en nóg, og að Seasonic X og Corsair AX eru kannski bestu aflgjafar á markaðinum í dag, samanber greinar JonnyGuru um aflgjafana:
Seasonic X - 9.5
Corsair AX - 9
Stig eru dregin frá þeim aðallega því þeir eru svo dýrir. Ég myndi persónulega frekar kaupa Seasonic.