Síða 1 af 1
Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 20:15
af Eiiki
Sælir Vaktarar
Núna finnst mér vera kominn tími á að maður fari að fikra mig áfram í smá overclocki. Ég ætla að bíða með að fara í Q6600 örrann minn og byrja á E6550 sem er að fara í tölvu fyrir brósa.
E6550 er að runna núna á 2,34GHz undir 100% load. Hitinn er að fara mest í 57°C á OCZ vindicator kælingu með MX-2 kremi.
Hérna eru upplýsingarnar úr CPUID hardware monitor:
Eru voltin ekki full há miðað við að hann sé bara að runna á 2,34GHz? Hvernig er best að byrja með þetta?
PS. Er með DDR2 2*2GB 800MHz vinnsluminni.
EDIT: Planið var að reyna að koma örranum upp í 3GHz
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 20:27
af gunni91
Þetta er drulluhátt hitastig miða við stock örgjörva, er þetta gamalt kælikrem? V-core-ið er í sjálfu sér ekkert hátt hjá þér en eg myndi giska ad þú gætir farið í 2,7 ghz bara með því ad hækka fsb. Spurning hvort hann sé ekki kominn yfir 60 gráður í load sem er algjört max i 24 hour tölvu
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 20:33
af Eiiki
gunni91 skrifaði:Þetta er drulluhátt hitastig miða við stock örgjörva, er þetta gamalt kælikrem? V-core-ið er í sjálfu sér ekkert hátt hjá þér en eg myndi giska ad þú gætir farið í 2,7 ghz bara með því ad hækka fsb. Spurning hvort hann sé ekki kominn yfir 60 gráður í load sem er algjört max i 24 hour tölvu
Þetta er hitastigið í 100% load eftir 20 klukkutíma keyrslu í prime95... kælikremið er nýtt og fínt, ég hef í rauninni engar svakalegar áhyggjur af hitanum. Svo lengi sem hann er undir 70° þá held ég að þetta ætti að sleppa, vill helst samt ekki fara yfir 65° En hvað er fsb?
EDIT: Fann útúr þessu með fsb í bios.... þetta var semsagt stillt á 333*7 = 2,33GHz. Ef ég hækka það þá hækka MHz á ram líka.. á ég að halda þeim bara eins nálægt 800MHz og ég get eða á ég að hækka þau líka?
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 20:40
af Plushy
Eiiki skrifaði:gunni91 skrifaði:Þetta er drulluhátt hitastig miða við stock örgjörva, er þetta gamalt kælikrem? V-core-ið er í sjálfu sér ekkert hátt hjá þér en eg myndi giska ad þú gætir farið í 2,7 ghz bara með því ad hækka fsb. Spurning hvort hann sé ekki kominn yfir 60 gráður í load sem er algjört max i 24 hour tölvu
Þetta er hitastigið í 100% load eftir 20 klukkutíma keyrslu í prime95... kælikremið er nýtt og fínt, ég hef í rauninni engar svakalegar áhyggjur af hitanum. Svo lengi sem hann er undir 70° þá held ég að þetta ætti að sleppa, vill helst samt ekki fara yfir 65° en
hvað er fsb?
Front Side Bus kannski? (google)
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 21:04
af gunni91
Þarft ekkert að pæla í ad hækka ramin nema þú sért kominn í 400x7 eda 2,8 ghz. Talad um ad best sé ad hafa ramin akkurat helmingi meira. T.d. Ef þú værir kominn í 430x7 þá væru ramið ekki að halda i örran nema þú næðir vinnsluminninu i 880 mhz. Bara muna! Svona 10x auðveldara ad steikja vinnsluminnin. Persónulega myndi eg stoppa i 400X7 ef þú nærð því;-)
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 21:19
af KristinnK
57°C er ekki það hátt,
max er 72°C. En það er ágætt eins og þú segir að halda honum undir 70°C í 100% vinnslu ef ætlunin er að keyra hann mikið í 100% vinnslu.
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 21:47
af Eiiki
gunni91 skrifaði:Þarft ekkert að pæla í ad hækka ramin nema þú sért kominn í 400x7 eda 2,8 ghz. Talad um ad best sé ad hafa ramin akkurat helmingi meira. T.d. Ef þú værir kominn í 430x7 þá væru ramið ekki að halda i örgjörvan nema þú næðir vinnsluminninu i 880 mhz. Bara muna! Svona 10x auðveldara ad steikja vinnsluminnin. Persónulega myndi eg stoppa i 400X7 ef þú nærð því;-)
Þakka fyrir þetta, fór nákvæmlega eftir þessu. Stillti á 400*7 eða 2,8GHz. Voltin eru í 1,42 og ég er að runna prime núna. Komnar 5 min og hitinn er max í 58° með opinn kassann. (Var það ekki áðan). Ég gerði ekkert við vinnsluminnin, leyfði þeim bara að halda sig í sínum 800MHz... en ætla að leyfa prime að runna aðeins og gá hvað gerist
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:01
af gunni91
57 gráður er mjög hár stock hiti... Eg er med e6600 sem er stock 2,4 ghz i 3 ghz sem er í max 56 gráðum i 100% og er ekkert med neina svaka kælingt.. Ef þú vilt eiga örran i meira en ár eftir yfirklukkun ertu ekki ad fara yfir svona 60-62 gráður. Annars þolir þessi örri max 90gráður áður en hann fer i shutdown
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:03
af Daz
Ertu með Voltin stillt á Auto? Þau ættu ekki að breytast nema þú breytir þeim sjálfur, vonandi. VCore ætti að vera í 1,35, athugaðu hvort þú getir ekki minnkað þetta, það mun lækka hitann.
Varðandi hitan, þá er mjög mismunadi eftir forritum hvaða hitastig þau birta, Milli HWMonitor, CoreTemp og Speedfan er ca 10°C munur. Mér fannst CoreTemp best, því þar birtist þó TJmax hitinn, sem "raun" hitinn er reiknaður frá, eða þannig skildi ég þetta (örgjörvinn reportar ekki sitt hitastig, heldur fjarlægð frá TJMax). Held ég...
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:04
af MatroX
Eiiki skrifaði:gunni91 skrifaði:Þarft ekkert að pæla í ad hækka ramin nema þú sért kominn í 400x7 eda 2,8 ghz. Talad um ad best sé ad hafa ramin akkurat helmingi meira. T.d. Ef þú værir kominn í 430x7 þá væru ramið ekki að halda i örgjörvan nema þú næðir vinnsluminninu i 880 mhz. Bara muna! Svona 10x auðveldara ad steikja vinnsluminnin. Persónulega myndi eg stoppa i 400X7 ef þú nærð því;-)
Þakka fyrir þetta, fór nákvæmlega eftir þessu. Stillti á 400*7 eða 2,8GHz. Voltin eru í 1,42 og ég er að runna prime núna. Komnar 5 min og hitinn er max í 58° með opinn kassann. (Var það ekki áðan). Ég gerði ekkert við vinnsluminnin, leyfði þeim bara að halda sig í sínum 800MHz... en ætla að leyfa prime að runna aðeins og gá hvað gerist
ekki hlusta á gunna91. þessi hiti er fínn í 100% load
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:16
af Eiiki
MatroX skrifaði:ekki hlusta á gunna91. þessi hiti er fínn í 100% load
Neinei, ég hef engar áhyggjur af þessum hita
Enda verður þetta aldrei 100% load tölva...
Daz skrifaði:Ertu með Voltin stillt á Auto? Þau ættu ekki að breytast nema þú breytir þeim sjálfur, vonandi. VCore ætti að vera í 1,35, athugaðu hvort þú getir ekki minnkað þetta, það mun lækka hitann.
Varðandi hitan, þá er mjög mismunadi eftir forritum hvaða hitastig þau birta, Milli HWMonitor, CoreTemp og Speedfan er ca 10°C munur. Mér fannst CoreTemp best, því þar birtist þó TJmax hitinn, sem "raun" hitinn er reiknaður frá, eða þannig skildi ég þetta (örgjörvinn reportar ekki sitt hitastig, heldur fjarlægð frá TJMax). Held ég...
Voltin eru frekar stöðug eða eru að rokka frá 1,42 niður í 1,38 en voru á auto áður en ég fór út í overclockið, ætla að reyna að lækka þau og læt vita hvernig gengur
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:46
af Eiiki
Einhverra hluta vegna gat ég ekki lækkað voltin meira en niður í 1.3975 samkvæmt bios, þá datt það bara í auto... en ég hafði bara þá stillingu á og ætla að láta prime runna í nótt og athuga hvernig þetta fer, ef allt runnar eðlilega hugsa ég bara að ég láti 2,8GHz nægja
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fös 19. Ágú 2011 00:45
af Saber
Þessi listi er eitthvað skrítinn, Q6600 er skráður þarna max temp 62.2°, minn hefur farið yfir 70° í prime keyrslu. Það getur verið að þessi hitastig miðist við hitann á IHS (málmhlífin utan um örrann) en ekki við tölurnar úr innbyggða skynjaranum sem CoreTemp les úr.
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fös 19. Ágú 2011 10:08
af mundivalur
það er 62° á q6600 B3 og 72°á Q6600 G0
Re: Kominn tími á smá overclock! Hjálp vel þeginn
Sent: Fös 19. Ágú 2011 13:24
af Daz
mundivalur skrifaði:það er 62° á q6600 B3 og 72°á Q6600 G0
Aðalmálið er samt "miðað við hvað". Forrit sem birta Core C° eru engan vegin sammála, þar sem þau eru ekki að nota sama TJMax.