Core i5 750 yfirklukkun

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Core i5 750 yfirklukkun

Pósturaf Moldvarpan » Mið 17. Ágú 2011 18:07

Ég var að pæla hvort einhver hérna hefði yfirklukkað þennan örgjörva?
Og þá hvaða clock speed/voltage table þið notuðu.

Core i5 750 @ 4.000 MHz
Multiplier 20
Base Frequency 200 MHz
Turbo No
System Idle Power 79W
SystemPeak Power 245W
BIOS Vcore 1.45V
CPU-Z VT idle 1.448V
CPU-Z VT load 1.384V
CPU VTT 1.25V
PCH 1.9V
RAM 1.51V
Stable? yes

Þetta er brot af clock speed/voltage table sem ég fann á Tomshardware um i5 750, er safe að keyra þetta upp?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Core i5 750 yfirklukkun

Pósturaf FuriousJoe » Mið 17. Ágú 2011 20:08

Þetta er minn örri

http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1220888

Búinn að keyra hann svona í meira en ár.

Edit; Þarft auðvitað betri kælingu, nærð þessu aldrei á stock :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Core i5 750 yfirklukkun

Pósturaf TraustiSig » Mið 17. Ágú 2011 22:03

Ég skellti mínum í 3,5 og hef haft hann þannig í sennilega um mánuð.. Spurning um að prufa að negla honum hærra..


Now look at the location

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Core i5 750 yfirklukkun

Pósturaf Moldvarpan » Mið 17. Ágú 2011 22:52

Maini skrifaði:Þetta er minn örri

http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1220888

Búinn að keyra hann svona í meira en ár.

Edit; Þarft auðvitað betri kælingu, nærð þessu aldrei á stock :)



Já góður, breyttiru bara Vcore voltunum í 1.328v? engum öðrum stillingum? Og alveg stabíll(með prime95) ?
Ég veit að ég fer ekki í þessar æfingar á stock ;)



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Core i5 750 yfirklukkun

Pósturaf FuriousJoe » Mið 17. Ágú 2011 22:56

Moldvarpan skrifaði:
Maini skrifaði:Þetta er minn örri

http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1220888

Búinn að keyra hann svona í meira en ár.

Edit; Þarft auðvitað betri kælingu, nærð þessu aldrei á stock :)



Já góður, breyttiru bara Vcore voltunum í 1.328v? engum öðrum stillingum? Og alveg stabíll(með prime95) ?
Ég veit að ég fer ekki í þessar æfingar á stock ;)


Setti multiplier í x21 og bus speed í 191, hækkaði vCore í 1.32v/1.35v
Og vinnsluminnið á x8 = 1528mhz að mig minnir. (orginal 1333mhz) (Breytti reyndar minninu í 1200 eða svo (6x), vildi frekar hafa það undir en yfir þar sem þessi minni skemmast auðveldlega eftir klukkun)
(Tek enga ábyrgð á því sem þú gerir, ef þú notar þessar stillingar þá geriru það á þinni eigin ábyrgð.)

Mæli samt með því að googla bara Core i5 750 Overclock guide, og safna eins miklu infoi og þú getur.



Edit; Ég prófaði fyrst 200x20 minnir mig, en í Windows Experience Index dæminu kom hann fram sem 3.99 (CPU-Z sagði samt 4.0) og það böggaði mig svo ég fór í 4.01 til að fá réttar tölur framm þar :D


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD