Síða 1 af 1
Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Lau 13. Ágú 2011 14:53
af N7Armor
Sællir þarf ábending ykkar um góðan/hljóðlátan aflgjafa í kringum 20000kr en hvað finnst ykkur um þessar aflgjafa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2064 (Thermaltake Toughpower XT 675W, hljóðlátur og modular aflgjafi)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7421 (600W CoolerMaster Silent Pro aflgjafi)
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Lau 13. Ágú 2011 14:54
af Eiiki
Ég myndi klárlega taka thermaltake aflgjafann.
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Lau 13. Ágú 2011 15:35
af tanketom
http://kisildalur.is/?p=2&id=1503Þessi er klárlega málið ef þú vilt aflgjafa sem stendur fyrir sýnu og getur ekki fengið hann hljóðlátari, ekki nem 12 db, hinsvegar var ég að fá mér
http://buy.is/product.php?id_product=9207669 Þennan hérna því að ég hef haft mjög góða reynslu á Thermaltake aflgjöfum og er að nota einn frá árinu 2001 og langaði í modular aflgjafa, hinsvegar ef þú hefur áhuga þá er ég með TECENS RADIX III 520W til sölu núna ef þú hefur áhuga, hann er en þá í bullandi ábyrð og var keyftur í fyrra.
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Lau 13. Ágú 2011 15:58
af halli7
Mæli með corsair aflgjöfum, þeir hafa allavega reynst mér mjög vel.
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:30
af N7Armor
takk fyrir ábending
en er að spá að fá mér modular PSU annaðhvort Thermaltake eða SilentPro.......
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 01:33
af vesley
tanketom skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1503
Þessi er klárlega málið ef þú vilt aflgjafa sem stendur fyrir sýnu og getur ekki fengið hann hljóðlátari, ekki nem 12 db, hinsvegar var ég að fá mér
http://buy.is/product.php?id_product=9207669 Þennan hérna því að ég hef haft mjög góða reynslu á Thermaltake aflgjöfum og er að nota einn frá árinu 2001 og langaði í modular aflgjafa, hinsvegar ef þú hefur áhuga þá er ég með TECENS RADIX III 520W til sölu núna ef þú hefur áhuga, hann er en þá í bullandi ábyrð og var keyftur í fyrra.
Hef alltaf efast um þessar Db mælingar hjá Tacens. Kæmi mér ekki á óvart ef þeir mæla þetta á annan hátt en önnur fyrirtækið til að sýna "lægri" tölur.
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 01:41
af kjarribesti
Ekkert rugl og fáðu þér einhvern frá Corsair
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 02:10
af N7Armor
ef ég ætla fá mér Corsair þá er ég að spá í þennan
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 (650W Corsair HX650)
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 02:12
af ArnarF
Corsair fær klárlega mín meðmæli
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 02:18
af kjarribesti
Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 04:52
af biturk
[url]silver[/url]http://www.silverstonetek.com/product.php?pid=204&area=en
ekkert corsair bull!!