Síða 1 af 1

Hvernig steiki ég 2500k?

Sent: Fim 11. Ágú 2011 17:30
af stjani11
Þegar maður er að overclocka, hvernig steikist þá örgjörvinn? Er það ekki út af of háum voltum eða? Ef maður clockar hann of hátt getur maður skemmt hann eitthvað? Verður hann þá ekki bara óstabíll og fer ekki í gang eða maður fær BSOD?

Re: Hvernig steiki ég 2500k?

Sent: Fim 11. Ágú 2011 17:37
af mercury
Þetta á heima hér. viewtopic.php?f=30&t=40076
En jú of hár hiti og of há volt eru mjög hættuleg.