Nýtt PSU bilað?
Sent: Fim 06. Maí 2004 21:09
Var að kaupa mér Cheiftec BX kassa og þegar ég er búinn að koma öllu fyrir og tengi rafmangnið þá kemur bara hátíðni hljóð úr PSU-nu og ekkert fer í gang.
Einhver sem getur sagt hvað er að?
Held ég hafi tengt allt rétt, og ef ég hef skemmt móðurborðið (eða eitthvað annað) ætti þó að minnsta kosti PSU viftan að fara í gang.
Einhver sem getur sagt hvað er að?
Held ég hafi tengt allt rétt, og ef ég hef skemmt móðurborðið (eða eitthvað annað) ætti þó að minnsta kosti PSU viftan að fara í gang.