Langar að setja upp vatnskælingu


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf Halldór » Sun 07. Ágú 2011 13:36

Èg er að velta þvì fyrir mèr hvað það kostar að setja upp vatnskælingu fyrir örgjörva, skjakort (i crossfire) og móðurborð (gigabyte p67 ud7 b3)? hvort það sè mjög erfitt ì fyrsta skiptið? Hvar sè hægt ad kaupa hlutina fyrir það? Og bara góð ràð :)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf MatroX » Sun 07. Ágú 2011 13:44

Sæll þú getur fengið þetta t.d á frozencpu.com og kostnaðurinn við svo full system watercooling er ekki litill. Þú þyrftir 1-2 radiatora. Svo dælu. Blockir fyrir skjákortin örgjörva og svo móðurborð. Kostanðurinn yrði aldrei undir 70-100þús


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf Halldór » Sun 07. Ágú 2011 14:33

Èg er með haf x svo eg var að spá ì að hafa bara 1 360mm


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf MatroX » Sun 07. Ágú 2011 14:35

Halldór skrifaði:Èg er með haf x svo eg var að spá ì að hafa bara 1 360mm

Settu tölvuna þina i undirskrift svo ég geti hjálpað þér meira


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf kjarribesti » Fim 11. Ágú 2011 20:52

en ég var að pæla í að fá mér bara örgjörvakælingu, h80 eða h100.
Ef ég panta af frozen cpu, hvað helduru að það mundi kosta heim komið ??
Kannski t.d þetta reyndar http://www.frozencpu.com/products/11743 ... tml?tl=g30


_______________________________________

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 21:09

kjarribesti skrifaði:en ég var að pæla í að fá mér bara örgjörvakælingu, h80 eða h100.
Ef ég panta af frozen cpu, hvað helduru að það mundi kosta heim komið ??
Kannski t.d þetta reyndar http://www.frozencpu.com/products/11743 ... tml?tl=g30

sirka 27-30þús


en Halldór sorry með seint svar var bara ekki búinn að taka eftir að þú settir þetta í undirskrift en hérna væri flottur pakki fyrir þig
það er ekki komin full cover block fyrir móðurborðið þitt.
en svona er flott cpu og gpu loop ég sé að þú nefnir 6970 þannig að ég hafði block á það þarna
XSPC Rasa 750 RS360 - http://www.frozencpu.com/products/12222/ex-wat-162/XSPC_Rasa_750_RS360_Universal_CPU_Triple_Radiator_Water_Cooling_Kit-_HOT.html
EK Radeon HD 6970 VGA Liquid Cooling Block - [url]http://www.frozencpu.com/products/12385/ex-blc-861/EK_Radeon_HD_6970_VGA_Liquid_Cooling_Block_-_Electroless_Nickel_Plated_EK-FC6970_EN_Nickel.html
[/url]
PrimoChill PrimoFlex PRO LRT Tubing 7/16" ID 5/8" OD with 3/32" Wall - http://www.frozencpu.com/products/12803/ex-tub-835/PrimoChill_PrimoFlex_PRO_LRT_Tubing_716_ID_58_OD_with_332_Wall_-_10ft_Retail_Pack_-_Black_PFLEXP10-758-BK.html

þetta væri komið hingað heim fyrir sirka 55-58þús. svo þarftu vatn það kostar 990-5200kr 5ltr.

4litrar dugðu mér bara í 1 mánuð. ég skolaði ratiatorinn og blockina áður en ég setti þetta saman svo fyllti ég á kerfið á eins og ég var búinn að lesa mátti alveg búast við að þurfa skipta um vatn fljótlega aftur útaf því að það er alltaf eitthver skitur eftir framleiðsluna á hlutunum. 1 mánuði eftir að ég setti þetta saman skipti ég um vatn og það er sirka 1 liter eftir í brúsanum.
svo þarf að skipta um vatn á 3-6 mánaða fresti eftir það ef allt er eðlilegt


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf kjarribesti » Fim 11. Ágú 2011 21:19

hvað er ódýrast sem kælir overclockaðann örgjörva almennilega sem er betra en nh-d14 :?:


_______________________________________

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 21:20

kjarribesti skrifaði:hvað er ódýrast fyrir overclock á örgjörva sem er betra en nh-d14 :?:

þetta sem þú linkaðir á eða kælingin sem ég er með hún er á sirka 36þús


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Langar að setja upp vatnskælingu

Pósturaf mercury » Fim 11. Ágú 2011 21:22

kjarribesti skrifaði:hvað er ódýrast sem kælir overclockaðann örgjörva almennilega sem er betra en nh-d14 :?:

myndi skjóta á h70-h80 veit ekki alveg hvernig h70 er að performa sennilega svipað og h80