Síða 1 af 2
1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 16:48
af bulldog
Hvað ætli að þessi myndi kosta hingað kominn ?
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16817256054Væri ekki 1500w nóg til þess að keyra allsvaklegt setup
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 16:53
af Eiiki
1500 wött eru ekki jack shit
kv. Mikilmennskubrjálæði
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:00
af bulldog
finndu þá link á stærri aflgjafa
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:01
af worghal
þessi aflgjafi lýsir sér best með þessari mynd.
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:05
af andripepe
dear lord baby jesus
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:07
af halli7
Fáðu þér frekar corsair ax 1200w
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:08
af Ulli
Ef það er ekki Gold Certified then its shitee
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:12
af Eiiki
Samt held ég að 1500W sé algjör óþarfi. Matrox er t.d. að overclocka 2600K örrann sinn upp í tæp 6GHz, ásamt 3 GTX480 kortum í SLI á 1200Wöttum, þannig að ég heeld að 1500W eru held ég aaalgjör óþarfi nema þú sért með 30 harða diska kannski.
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:26
af bulldog
Þessi er ruddalega stór aflgjafi
Ég er ekki að fara í alveg svo mikið strax
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:34
af braudrist
Ég mundi giska á 60-70 þús með öllu
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 17:43
af mercury
færi frekar í þennan.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817194092180amps 1350w gold. enermax 299.99$
175amps 1500w silver. silverstone. 365.48$
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 18:00
af Ulli
590gtx sli þá þarftu eh meira en 1200 held ég?
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 19:32
af MatroX
Ulli skrifaði:590gtx sli þá þarftu eh meira en 1200 held ég?
1200w myndu sleppa þar sem þessi 590gtx kort eru downclockuð í rusl og þú myndir rústa þeim með 2 vel overclockuðum 580gtx kortum.
en bulldog. fáðu þér 990x áður en þú ferð í eitthvern svakalegan aflgjafa. minn aflgjafi kostar t.d 60þús í tölvutek. þannig að þú þarft að hafa helvíti high end búnað til að það borgi sig að kaupa svona svakalegan aflgjafa.
hehe. minn kostar bara 249$ á newegg. myndi aldrei kaupa þennan enermax
minn er 8x30a 12v rail = 240amps
p.s bulldog hvað hefuru við 8x30a 12v rail að gera?
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 19:37
af Ulli
MatroX skrifaði:Ulli skrifaði:590gtx sli þá þarftu eh meira en 1200 held ég?
1200w myndu sleppa þar sem þessi 590gtx kort eru downclockuð í rusl og þú myndir rústa þeim með 2 vel overclockuðum 580gtx kortum.
p.s bulldog hvað hefuru við 8x30a 12v rail að gera?
590sli með Örgjörva og alles?
Ég var búin að vera að spá í að setja Ares í crossfire með 5870 en var sagt að gleyma því með þessum aflbgjafa sem égf er með.
Sem er frekar mikill bömmer.
Ps veit eh hvenar 7xxx series á að koma?
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 19:38
af bulldog
verður ekki ivy bridge betri en 990x ?
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 19:42
af mercury
bulldog skrifaði:verður ekki ivy bridge betri en 990x ?
veit ekki með það en sandry bridge-E verður það alveg örugglega.
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 19:43
af MatroX
Ulli skrifaði:MatroX skrifaði:Ulli skrifaði:590gtx sli þá þarftu eh meira en 1200 held ég?
1200w myndu sleppa þar sem þessi 590gtx kort eru downclockuð í rusl og þú myndir rústa þeim með 2 vel overclockuðum 580gtx kortum.
p.s bulldog hvað hefuru við 8x30a 12v rail að gera?
590sli með Örgjörva og alles?
Ég var búin að vera að spá í að setja Ares í crossfire með 5870 en var sagt að gleyma því með þessum aflbgjafa sem égf er með.
Sem er frekar mikill bömmer.
Ps veit eh hvenar 7xxx series á að koma?
jamm.
bulldog skrifaði:verður ekki ivy bridge betri en 990x ?
jújú en kostnaðurinn verður svipaður.
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 19:58
af nonesenze
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 20:05
af MatroX
hahah hann er ekki einu sinni 80 plus og 150A load hahah fail
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 20:05
af Ulli
Old
Bara 1 PCIx 8 pin..
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 20:20
af mercury
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 20:27
af nonesenze
bulldog skrifaði:finndu þá link á stærri aflgjafa
var bara að gera þetta ... væri ekki meira sama hvort hann sé góður eða ekki
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 20:33
af MatroX
og?
Antecinn er 240a samtals.
corsair fer bara aðrar leið en antec. single rail vs multi rail.
antecinn hefur betur í öllum review-um
ax1200 á móti HCP 1200
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 21:15
af Zorglub
He he, maður þótti nú frekar léttur að versla 1100W á sínum tíma.
Er nú samt ekki frá því að þetta séu bestu kaup sem ég hef gert á tölvudóti
Á ennþá svörtu merktu silkihanskana sem fylgdu með honum
Re: 1500w aflgjafi
Sent: Þri 26. Júl 2011 21:32
af bulldog
zorglub : ertu til í að selja raptorinn ?