vanntar ráð um hreinsun og ásettningu örgjörva vifta
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
vanntar ráð um hreinsun og ásettningu örgjörva vifta
er eithver sérstök leið til að hreinsa örgjörva og hvað er besta kælikremið til að setja á þá áður en maður setur viftuna á?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: vanntar ráð um hreinsun og ásettningu örgjörva vifta
Yfirleitt er nóg að vera með klút eða kannski bréf og bara láta þolinmæðina duga til að þurrka af ef maður er bara með eitt stykki, en virkar ekki á allt.
Eftir því hvaða krem er fyrir á viftunni grípa sumir til þess ráð að nota t.d. própanol eða annan til þess gerðan vökvatil að auðvelda sér verkið.
Ekki nota tærandi eða eyðandi efni.
Hvaða kælikrem er best eru soddan trúarbrögð. Mundu of mikið krem hefur öfug áhrif! Kremið er bara til að fylla uppí minnstu holurnar, ekki til að búa til þykka filmu á milli örgjörva og kælingu.
Eftir því hvaða krem er fyrir á viftunni grípa sumir til þess ráð að nota t.d. própanol eða annan til þess gerðan vökvatil að auðvelda sér verkið.
Ekki nota tærandi eða eyðandi efni.
Hvaða kælikrem er best eru soddan trúarbrögð. Mundu of mikið krem hefur öfug áhrif! Kremið er bara til að fylla uppí minnstu holurnar, ekki til að búa til þykka filmu á milli örgjörva og kælingu.
Re: vanntar ráð um hreinsun og ásettningu örgjörva vifta
setur bara smá krem á örgjörvan, og ekki vera neitt að dreifa því. þrýstingurinn frá kælinguni sér alveg um það. auk þess ef þú dreifir því sjálfur þá getur loft verið á milli og það er ekkert sérstaklega gott.