Síða 1 af 1

sticky þráður um custom watercooling?

Sent: Mið 13. Júl 2011 14:43
af Halldór
Er hægt að gera hérna sticky þráð um custom watercooling þar sem er hægt að commenta og skilja eftir ráð, hvaða hlutir eru bestir, hvar eru þeir ódýrastir og hvernig á að setja svona custom watercooling saman. Því að mig langar að setja upp svona custom watercooling í tölvuna og mig langar að vita hvort að þið hafið einhver ráð fyrir mig og bara alla sem langar að gera svona :D

Re: sticky þráður um custom watercooling?

Sent: Fim 14. Júl 2011 16:34
af Halldór
bump

Re: sticky þráður um custom watercooling?

Sent: Fim 14. Júl 2011 16:37
af gardar
Það er svo hrikalega misjafnt hvaða setup menn vilja fara í... Auk þess sem það er því miður ekki það mikið af íslendingum sem eru á vatni.

Skoðaðu overclock.net þar muntu finna heilan haug af upplýsingum.

Re: sticky þráður um custom watercooling?

Sent: Fim 14. Júl 2011 17:12
af MrIce
Vatnskælingar eru eins misjafnar hjá okkur og við erum mörg hérna á vaktinni :P besta lausnin er (eins og garðar benti á) að fara á overclock.net og leita ráða þar. ég er líka að leita upplýsinga um WC setup og er búinn að leita mikið á OC forums og finna heilan helling að upplýsingum :D

Re: sticky þráður um custom watercooling?

Sent: Fim 14. Júl 2011 17:20
af Halldór
takk fyrir það en er ekki fínnt að hafa líka hérna sticky þráð þar sem ef einhver fattar eithvað sem t.d. auðveldar uppsettningu svona búnaðar þá geti sá deilt því með okkur hinum. og er ég alveg handviss um að það leynast margir snillingar meðal okkar :D