Síða 1 af 1
Spreyja Haf 922
Sent: Mán 04. Júl 2011 23:54
af halli7
Sko mig langar mjög mikið að gera kassan minn svartann að innan og miglangar að vita hvort ég þurfi að rífa hann allan í sundur eða er nóg að líma bara fyrir það sem á ekki að spreyja?
Hefur einhver hérna á vaktinni spreyjað svona kassa (haf 922)?
19/7/2011
Er að fara að gera þetta í vikunni og var að spá hvaða sprey er best fyrir þetta ?
og hvar það fæst
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Þri 05. Júl 2011 00:22
af AncientGod
Þetta er yfir höfuð sama mál með alla kassa, ef þú ætlar að spreyja er lang best að taka allt í sundur en þú getur allveg teipað en þá áttu séns á að klúðra þessu.
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Þri 05. Júl 2011 00:26
af ZoRzEr
viewtopic.php?f=1&t=28500Skoðaðu þetta. Ætti að ganga fyrir sig nokkurnvegin eins.
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Þri 05. Júl 2011 00:39
af halli7
Já ætli maður endi ekki bara á rífa hann allan í sundur
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Þri 19. Júl 2011 23:54
af halli7
Kominn önnur spurning
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Þri 19. Júl 2011 23:59
af AncientGod
Þegar ég spreyjaði eithvern no name kassa þá keypti ég bara svart sprey í húsasmiðjunni en stykkið var á 4000 kjall =S
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:06
af halli7
AncientGod skrifaði:Þegar ég spreyjaði eithvern no name kassa þá keypti ég bara svart sprey í húsasmiðjunni en stykkið var á 4000 kjall =S
Váá hafði ekki hugsað mér að eyða 4000 í stykkið af brúsanum
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:07
af MatroX
farðu bara í n1 og keyptu matt svartann. kostar svona 1500kr brúsinn
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:08
af AncientGod
MatroX skrifaði:farðu bara í n1 og keyptu matt svartann. kostar svona 1500kr brúsinn
OMG er það ? ég eyddi held ég 8 þús í húsasmiðjunni =S eða var stykkið 2 þús mann því miður ekki =S
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:10
af halli7
MatroX skrifaði:farðu bara í n1 og keyptu matt svartann. kostar svona 1500kr brúsinn
Athuga það, en ætti ég ekki að kaupa grunn líka?
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:16
af MatroX
halli7 skrifaði:MatroX skrifaði:farðu bara í n1 og keyptu matt svartann. kostar svona 1500kr brúsinn
Athuga það, en ætti ég ekki að kaupa grunn líka?
júmm og helst glæru líka
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:35
af halli7
Er ekki óþarfi að glæra yfir?
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:57
af Black
Pússa með mjög fínum sandpappír á undann.. grunna með bara t.d gráum grunn, mæli Sterklega með Förche spreyinu, plastic cote er algjört drasl með handónýta stúta, förche er kannski 200kr dýrar en það margborgar sig, minnir að brúsinn sé í kringum einhvern 1500kr í n1, en allavega pússa bara nett yfir ekki of mikið, grunna,sprauta svörtu yfir þarft ekki nema 1 brúsa af lit, einn af grunn, og einn af glæru og sprauta yfir í endann, til að setja kassan saman aftur þarftu draghnoðstöng, og dragnhoð úr húsasmiðjuni/byko etc sem kostar 4krónur stykkið. Gl&hf
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:04
af halli7
En ef ég set glæru kemur þá ekki ein hver glans?
En já eg er komin hnoðbyssu og hnoð
Og hvað ætti eg ad kaupa finan sandpappír?
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mán 25. Júl 2011 21:13
af Viktor
halli7 skrifaði:En ef ég set glæru kemur þá ekki ein hver glans?
En já eg er komin hnoðbyssu og hnoð
Og hvað ætti eg ad kaupa finan sandpappír?
Getur bæði keypt matt-glært(matte-clear) og glans. Það er gott til þess að hafa húð sem hlífir litnum.
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mán 25. Júl 2011 21:42
af halli7
Okei kaupi kannski einhverja glæru, en annars er ég byrjaður að grunna
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Mán 25. Júl 2011 21:44
af AncientGod
koma með myndir =D
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Þri 26. Júl 2011 00:21
af halli7
Já þær koma seinna þar sem ég er ekki með tölvu til að setja myndirnar inná.
Er bara í iphone á netinu
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Þri 26. Júl 2011 12:01
af kobbi keppz
halli7 skrifaði:En ef ég set glæru kemur þá ekki ein hver glans?
En já eg er komin hnoðbyssu og hnoð
Og hvað ætti eg ad kaupa finan sandpappír?
held að 800 pappír sé fínn í þetta
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Sun 31. Júl 2011 02:20
af ASUStek
800 sandpappír er góður,bara ekki flýta þér að pússa ná öllu jafn mikið kemur mikið betur á endanum
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Sun 31. Júl 2011 02:27
af halli7
já er búinn að spreyja hann, er bara að láta hann þorna í nokkra daga.
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Sun 14. Ágú 2011 14:17
af Black
halli7 skrifaði:já er búinn að spreyja hann, er bara að láta hann þorna í nokkra daga.
myndir ?
Re: Spreyja Haf 922
Sent: Sun 14. Ágú 2011 16:53
af halli7
Black skrifaði:halli7 skrifaði:já er búinn að spreyja hann, er bara að láta hann þorna í nokkra daga.
myndir ?
Koma á miðvikudag eða fimmtudag, er ekki buinn að vera heima síðan eg gerði þetta, kassinn er ekki einu sinni kominn saman