Síða 1 af 1
Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Sent: Fim 30. Jún 2011 20:04
af flöffí
Ég ætla í að rykVERJA kassann hjá mér, ég er með gamlann Chieftech dragon kassa og hann bíður ekki beint uppá að smella svona venjulegum ryksíum eins og maður kaupir í tölvubúð sem maður smellir bara á vifturnar
vegna þess að það eru viftubracket þannig að ég kom upp með hugmyndina að fá mér svona sambærilegann svamp og er í ryksíunum fyrir viftur og smella því á milli framhliðarinnar og kassans að innanverðu.
Ætli það sé möguleiki að kaupa svona 50x50cm svamp plötur eða hvað sem þetta á að kallast og klipt hann til sjálfur ? Hafiði einhverja hugmynd um það ?
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Sent: Fim 30. Jún 2011 21:34
af viggib
Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Sent: Fim 30. Jún 2011 22:06
af Gunnar
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Sent: Fös 01. Júl 2011 12:58
af astro
Gunnar skrifaði:viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Sent: Fös 01. Júl 2011 16:24
af Eiiki
astro skrifaði:Gunnar skrifaði:viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki
þeir eru að tala um nælonsokkabuxur....
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Sent: Fös 01. Júl 2011 17:27
af audiophile
astro skrifaði:Gunnar skrifaði:viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki
Bara teygja vel á þeim.
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Sent: Fös 01. Júl 2011 17:42
af Gunnar
astro skrifaði:Gunnar skrifaði:viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki
ég hélt að þetta myndi blocka mikið en svo þegar ég var búinn að klippa þetta niður og gera sokkinn einfaldann(var tvöfaldur) þá fór loft léttilega í gegnum hann.