Síða 1 af 1

Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Sent: Fim 30. Jún 2011 20:04
af flöffí
Ég ætla í að rykVERJA kassann hjá mér, ég er með gamlann Chieftech dragon kassa og hann bíður ekki beint uppá að smella svona venjulegum ryksíum eins og maður kaupir í tölvubúð sem maður smellir bara á vifturnar
vegna þess að það eru viftubracket þannig að ég kom upp með hugmyndina að fá mér svona sambærilegann svamp og er í ryksíunum fyrir viftur og smella því á milli framhliðarinnar og kassans að innanverðu.

Ætli það sé möguleiki að kaupa svona 50x50cm svamp plötur eða hvað sem þetta á að kallast og klipt hann til sjálfur ? Hafiði einhverja hugmynd um það ?

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Sent: Fim 30. Jún 2011 21:34
af viggib
Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Sent: Fim 30. Jún 2011 22:06
af Gunnar
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Sent: Fös 01. Júl 2011 12:58
af astro
Gunnar skrifaði:
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.


Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki :)

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Sent: Fös 01. Júl 2011 16:24
af Eiiki
astro skrifaði:
Gunnar skrifaði:
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.


Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki :)

þeir eru að tala um nælonsokkabuxur....

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Sent: Fös 01. Júl 2011 17:27
af audiophile
astro skrifaði:
Gunnar skrifaði:
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.


Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki :)


Bara teygja vel á þeim.

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Sent: Fös 01. Júl 2011 17:42
af Gunnar
astro skrifaði:
Gunnar skrifaði:
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.


Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki :)

ég hélt að þetta myndi blocka mikið en svo þegar ég var búinn að klippa þetta niður og gera sokkinn einfaldann(var tvöfaldur) þá fór loft léttilega í gegnum hann.