Síða 1 af 1

besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fim 23. Jún 2011 19:03
af Halldór
Ég er að fara að kaupa mér i7 2600K og mun ég overcloka hann og langar mig að hafa vatnskælingu á honum en ég er ekki með nógu mikkla þekkingu til að gera custom kælingu. Það sem ég er að leita af er svona tilbúið sett eins og t.d. þetta: http://www.corsair.com/cooling/hydro-se ... ooler.html
en ég veit ekki hvaða kælingu ég á að fá mér því að Haf X er með rear 140 mm fan
Haf X: http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6653

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fim 23. Jún 2011 19:13
af AncientGod
Það á held líka að passa 120 mm á haf kössum, mig minnir að það séu göt fyrir 120 eða 140 mm, þessi 140 fylgir bara með.

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fim 23. Jún 2011 19:28
af Raidmax
Fáðu þér bara H 70 ég var einmitt í sama stússi fékk með i7 2600k , HAF X og ákvað síðan bara að henda mér á H 70 kælinguna frá Crosair. Held þessi H 80 kæling kemur eftir þó nokkurn tíma til landsins.. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6191

Færð einnig 120 mm viftur sitthvoru megin með H70 :happy

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fim 23. Jún 2011 19:30
af Klaufi
Mæli með XSPC Rasa 750, gæti hvaða vanviti sem er komið því saman.

Held að frozencpu.com eigi allar stærðir, 360, 240 og 120..

Skítódýrt, snilldarkæling og easy peasy..

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fim 23. Jún 2011 19:51
af mercury
ekkert skítódýrt hingað komið vinur.

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fim 23. Jún 2011 21:29
af Halldór
Raidmax skrifaði:Fáðu þér bara H 70 ég var einmitt í sama stússi fékk með i7 2600k , HAF X og ákvað síðan bara að henda mér á H 70 kælinguna frá Crosair. Held þessi H 80 kæling kemur eftir þó nokkurn tíma til landsins.. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6191

Færð einnig 120 mm viftur sitthvoru megin með H70 :happy

hvað er hitastigið á honum hjá þér?

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fim 23. Jún 2011 21:56
af Raidmax
Halldór skrifaði:
Raidmax skrifaði:Fáðu þér bara H 70 ég var einmitt í sama stússi fékk með i7 2600k , HAF X og ákvað síðan bara að henda mér á H 70 kælinguna frá Crosair. Held þessi H 80 kæling kemur eftir þó nokkurn tíma til landsins.. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6191

Færð einnig 120 mm viftur sitthvoru megin með H70 :happy

hvað er hitastigið á honum hjá þér?


hehe ég er ekki búinn að setja hana í tölvuna er að bíða eftir hlutum frá buy.is áður en ég set hana saman, ég skal pósta gráðum þegar hún kemur :sleezyjoe

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fim 23. Jún 2011 22:58
af mic
Skoðaðu þessa http://www.antec.com/Believe_it/product.php?id=Mjc2OA== buy.is getur flutt hana inn fyrir þig.

Re: besta vatnskælingin fyrir i7 2600K?

Sent: Fös 24. Jún 2011 13:21
af Klaufi
mercury skrifaði:ekkert skítódýrt hingað komið vinur.


Ekki fannst mér þetta mikið sem ég borgaði fyrir Rs360 kittið komið með fullt af öðru gúmmelaði..?