Síða 1 af 1

hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Sent: Mið 22. Jún 2011 18:13
af Halldór
Ég er að spá að kaupa mér þennann Corsair HX1000: http://www.corsair.com/power-supplies/m ... 1000w.html
svo hvað finnst ykkur um þennann?

Re: hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Sent: Mið 22. Jún 2011 18:21
af astro
Ekkert nema topp aflgjafi, en ekki þörf á honum í flestar borðtölvur.
Hvað ertu að fara powera með þessu monsteri annars? :)

Re: hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Sent: Mið 22. Jún 2011 18:41
af ZoRzEr
Frábær aflgjafi. Hef átt einn og hann er gríðarlega stabíll og flottur aflgjafi með alltof mikið af tengimöguleikum.

Keyrði mest á honum i7 950, 2x HD 5870 og eitt GTX460 sem physx kort og hann blikkaði ekki einu sinni.

Re: hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Sent: Mið 22. Jún 2011 19:17
af Halldór
Ég er að fara að keyra crossfire, og i7 2600K en aðalega er ég að fá mér hann vegna uppgrade möguleika