Spray fyrir plast..

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Spray fyrir plast..

Pósturaf Stutturdreki » Mið 28. Apr 2004 10:06

Búinn að vera að lesa mér til um hvernig er best að sprayja kassa og hluti og það er oftast talað um vynil spray. Veit einhver hvort það er til svoleiðis hér á landi? Hvernig spray eru menn(konur.. fólk) að nota? Ég þarf að sprayja hvíta fronta af geisladrifum (og floppy front) svart og þeir eru náttúrulega úr plasti. Gæti verið viðkvæmt fyrir olíu eða sellulósa lakksprayi.



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Mið 28. Apr 2004 11:11

Ég keypti í Litalandi á Akureyri eitthvað sem heitir "Plasti Cote, Super Spray" á 590 minnir mig og það kom vel út. En passaðu þig þegar þú sprayar að spraya þunnt í einu og láta þorna vel annars koma taumar og ógeðfeldir hlutir í þetta og þetta verður afar ljótt. Gleymdi ekki að þvo alla fitu og þannig af því sem á að spraya með spíra.

Það var hægt að fá þetta spray í öllum litum.


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra