Bilun í viftustýringu
Sent: Sun 25. Apr 2004 19:21
Ég er með enn eitt vandamál hérna , en svona standa málin: ég var að kaupa mér tölvu, nokkuð góð og allt það, en það eina sem þið þurfið að vita í rauninni er að móðurborðið heitir Abit AI7 og Viftustýringin heitir Coolermaster(kanski eitthvað meira en það, allavega veit ég það ekki ), en já, ég lét frænda minn seta tölvuna saman, og svo þegar hann er loks að fara seta viftustýringuna í, þá byrjar tölvan að *bípa* á fullu, bara bípbíbbíbbíb þú veist. Frændi minn heldur að þetta sé bara að móðurborðið hleypi viftustýringunni ekki framhjá or some. Vitiði hvað er hægt að gera?
Skal skýra betur ef þið fattið engan vegin hvað ég er að tala um
Skal skýra betur ef þið fattið engan vegin hvað ég er að tala um