Síða 1 af 1
hvaða PSU?
Sent: Þri 07. Jún 2011 22:45
af Halldór
Mér vanntar ráð um hvaða aflgjafa ég eigi að fá mér. Hann þarf að vera yfir +800W, 80 plus (gold eða silver helst gold) og hann þarf að styðja crossfire.
Re: hvaða PSU?
Sent: Þri 07. Jún 2011 22:53
af vesley
Seasonic x-850 fær öll mín meðmæli.
einn besti aflgjafi sem ég hef unnið með.
hann er hinsvegar ekki ódýr
Re: hvaða PSU?
Sent: Þri 07. Jún 2011 22:55
af Plushy
Re: hvaða PSU?
Sent: Þri 07. Jún 2011 23:35
af klerx
http://buy.is/product.php?id_product=9202758Það heyrist ekki múkk í honum.. tók ekki eftir verður að vera yfir 800 well
Re: hvaða PSU?
Sent: Mið 08. Jún 2011 13:01
af Halldór
Takk fyrir allar uppástungurnar
og ég hef áhveðið að kaupa mér Corsair HX850W (
http://buy.is/product.php?id_product=891 ) ekki nema einhver getur komið með betra dæmi?
Re: hvaða PSU?
Sent: Mið 08. Jún 2011 13:07
af gardar
Re: hvaða PSU?
Sent: Mið 08. Jún 2011 13:44
af biturk
Re: hvaða PSU?
Sent: Mið 08. Jún 2011 14:50
af Klemmi
Antec kassa og Antec CP aflgjafa
Færð ekki hljóðlátar eða traustara setup myndi ég segja
Re: hvaða PSU?
Sent: Mið 08. Jún 2011 15:06
af mundivalur
er það bara ég eða snúa sata raðtengin oft öfugt,mundi passa rétt ef aflgjafinn væri uppi í kassanum,skiljið þið?
Re: hvaða PSU?
Sent: Mið 08. Jún 2011 15:16
af beatmaster
Eru ekki meirihlutinn af kössum enþá með aflgjafann uppi?
Re: hvaða PSU?
Sent: Mið 08. Jún 2011 15:25
af mundivalur
ég hélt bara að 850w aflgjafar væru ekki gerðir fyrir normal kassa,í staðinn fyrir að snúran komi beint niður þarf maður að snúa uppá og tengja