Sælir kæru vaktmenn.
Ég er að hugsa um að fá mér betri kælingu á örgjörvann minn, er með retail kælingu. EN allaveganna þá er ég að hugsa um að kaupa mér Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta (betur þekkt sem "Blómið") http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359 En allaveganna þá hef ég heyrt að viftan kæli ekki nógu vel. Er það satt? og ef svo er vitiði hvort það séi hægt að skipta um viftu og hvaða viftu mæliði þá með?
Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta
Sko málið er að týpan sem var vinsæl á undan "böllinum" var kallað blómið "flower".
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=21
Böllurinn er í sama lit og með svipað útlit(þunnar koparskífur) en heitir í raun ekki flower.
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=21
Böllurinn er í sama lit og með svipað útlit(þunnar koparskífur) en heitir í raun ekki flower.