Síða 1 af 1

AMD Phenom ii X4 955

Sent: Mið 01. Jún 2011 13:39
af Prentarakallinn
Ég er hérna dúddi með AMD Phenom ii X4 955 örgjörva og er að spá í að overclocka. Svo getur einhver sagt mér hvað ég á að vera hræddastur við. Er bara að tala um hvort eitthvað geti fokkast upp

Re: AMD Phenom ii X4 955

Sent: Mið 01. Jún 2011 14:16
af klerx
Farðu á overclocking þráðinn og lestu þig til.. myndi byrja á því að vera með góða kælingu :P

Re: AMD Phenom ii X4 955

Sent: Fim 07. Júl 2011 15:05
af Moldvarpan
Passaðu hitann vel, þarft að vera með góða kælingu og ekki dæla of miklum voltum inn á örgjörvann.

http://www.overclock.net/amd-cpus/665139-pii-x4-955-c3-4-0-a.html

Þarna eru nokkrir að spjalla um þennan örgjörva og hvaða volt þeir eru að nota osfv.
Ég er kominn með minn í 4 GHz og þarf að athuga betur hvort hann sé ekki alveg stable.

Re: AMD Phenom ii X4 955

Sent: Fim 07. Júl 2011 15:18
af sxf
Ekki overclocka með stock kælingu.

Re: AMD Phenom ii X4 955

Sent: Fim 07. Júl 2011 15:24
af Predator
Hvernig móðurborð ertu með? Ég var með þennan örgjörva og MSI 770-C45 móðurborð og var að keyra prime95 til að prófa stöðugleikan á 4.2GHz þegar það fuðruðu upp nokkrir þéttar á borðinu, svo passaðu að borðið sé high quality ef þú ert að fara í grimmt overclock.

Re: AMD Phenom ii X4 955

Sent: Fim 07. Júl 2011 15:28
af Moldvarpan
Ég þarf að fá mér eina góða kassa viftu til að gera torture test hjá mér. MB er ekki að hitna mikið, það er í 36-40°c, en það vantar aðeins upp á loftflæðið til örgjörvans. Hann seig hægt og rólega upp í 63°c og þá slökkti tölvan á sér.