Síða 1 af 1
Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 10:01
af mundivalur
Sælir
Ég var að fá arctic mx-2, er búinn að vera með arctic silver ceramique, varð að prufa og sjá hvort einhver munur væri á þessum kælikremum !
Jæja idle hiti lækkaði um 2-3c. og full load um heilar 7-10c. ekkert smá
Núna líður mér betur með að folda með örgjafanum ,var áður í 53-57c en núna 47-51c.
Þá er bara skella örgjörva í 4ghz
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 12:43
af Eiiki
Argasta snilld, ég var einmitt að prófa svona krem núna þegar ég uppfærði hjá mér í Q6600, ég á samt alveg eftir að fara útí overclock... ég held að móðurborðið mitt höndli það samt ekki. Þetta hérna:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1910 og svo er ég með Thermalright ultra 120 extreme kælingu.
Er svo að sjálfsögðu með G0 útgáfuna af q6600
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 12:59
af Gunnar
Hvada volt eru a honum?
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 13:05
af mundivalur
Þetta hlýtur að þola 3ghz , það smá munur að fara úr 2.4ghz
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 15:14
af Nördaklessa
MX-2 FTW, var með eitthvað high end Coolermaster kælikrem, hitatölurar voru 45-57° idle/load og núna er það 36-51° í 100%load
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 15:22
af worghal
hvarfæ ég þetta krem :O
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 15:28
af mundivalur
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 15:52
af Gunnar
hvaða volt ertu með á örgjörvanum @ 3,6Ghz?
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 16:09
af mundivalur
ég er hátt uppi 1.5v
er að fá annan aflgjafa þessu inter tech heldur engum voltum uppi við átök
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 16:21
af Hvati
Er þetta eitthvað betra en það sem fylgir með NH-D14
?
Re: Arctic MX-2 já takk!
Sent: Þri 31. Maí 2011 17:12
af reyndeer
Prufaði að mæla mun, á MX-2 og einhverju ómerktu Cooler Master kremi sem fylgdi örgjörvaviftu, á skjákorti, Cooler Master kremið kældi 3°C betur á full load en MX-2
Varð bara dáldið svekktur því ég var einmitt að leita af úrvalskælikremi...