Síða 1 af 1
Spurning með mod
Sent: Mið 21. Apr 2004 21:37
af Catherdal
Ég er að hugsa mér að gera tölvukassa úr við, kaupa efni í BYKO og svo byggja þetta bara sjálfur upp, og vildi fá að vita hvort það væri eitthvað sem mældi gegn þessu og hvort einhver gæti gefið mér ráð um þetta
Sent: Fim 22. Apr 2004 00:38
af Hlynzit
Jökull minn, þetta er ekkert mál. vinur minn var að gera svona en það þarf að hafa loftgöt á kassanum því annars hittnar hann svo svakalega. En gangi þér vel,
Sent: Fim 22. Apr 2004 10:00
af so
Þarf að hafa eitthvað annað sérstaklega í huga en loftgötinn. Þarf til dæmis eitthvað að spá í jarðbindingu milli einstakra hluta og slíkt eða má bara bolta draslið á spónarplötu og kveikja á
Sent: Fim 22. Apr 2004 19:37
af Catherdal
einmitt sem eg var að spá so, hvort það mætti bara setja þetta allt í einsog í venjulegan kassa eða þarf að gera eitthvað meira, ætla prófa það amk ef ég hef engar aðrar uppl