Síða 1 af 1
örstutt oc spurning
Sent: Mið 21. Apr 2004 10:33
af pyro
er eðlilegt að ég geti keyrt XP2500 örrann minn á 198*11 (2.1Ghz) á default voltum og það er allt rock-stable get keyrt 3dmark og pcmark endalaust, en ef ég fer í 200*11 (2.2Ghz) þá verður kerfið sjúklega unstable og crashar strax í fyrstu keyrslunni á 3dmark2001, alveg sama þó ég steppi voltin upp.
Hvað er í gangi? er örrinn bara læstur fyrir þessu, eða er þetta kannski windows sem höndlar ekki þessa breytingu... einhverjar hugmyndir? og já, ég er pottþétt með pci/agp lock á
Sent: Mið 21. Apr 2004 11:57
af axyne
hvernig minni ertu með ?
Sent: Mið 21. Apr 2004 12:01
af pyro
ég er með einhvern cheap-ass Xerox 512Mb ddr266 kubb. passa alltaf að keyra hann ekki yfir 266..
Sent: Mið 21. Apr 2004 18:59
af gnarr
settu örlítið hærri spennu á minnin og settu cas í alveg hæst og testaðu aftur. láttu okkur svo vita.
Sent: Mið 21. Apr 2004 20:04
af pyro
gnarr skrifaði:settu örlítið hærri spennu á minnin og settu cas í alveg hæst og testaðu aftur. láttu okkur svo vita.
já mamma
Sent: Mið 21. Apr 2004 20:57
af pyro
jæja, voltaði minnið upp í 2.7 (er default 2.65) og setti á 2-2-2-2.5 en ekkert gekk, crashaði strax og ég reyndi að logga mig inn í windows
Sent: Mið 21. Apr 2004 21:26
af axyne
pyro skrifaði:jæja, voltaði minnið upp í 2.7 (er default 2.65) og setti á 2-2-2-2.5 en ekkert gekk, crashaði strax og ég reyndi að logga mig inn í windows
ég held hann hafi verið að meina Cas uppí
hæðsta
Sent: Mið 21. Apr 2004 22:44
af pyro
hmm.... meinar...
æi, ég bara hendi 450w q-tec psuinum í þetta einhvern næstu daga, sé hvort það hefur verið að klúðra málunum... annars þarf maður bara að bíða eftir að fá nýtt minni
Sent: Fös 23. Apr 2004 02:34
af gnarr
já, settu cas í 3-4-4-8 eða bara eins háar tölur og er hægt.
Sent: Fös 23. Apr 2004 02:36
af gnarr
þetta hlítur að vera ágætt minni fyrst þú kemst að win loggininu með cas stillt á besta. ég held að þú ættir að geta þetta með 2.5, en byrjaðu á að setja allt í hæðsta.
Sent: Sun 02. Maí 2004 19:23
af Axel
aight
Sent: Mán 10. Maí 2004 10:36
af Icarus
þetta er líka svona hjá mér, vertu ekkert að pæla í þessu, þér munar ekki um heil 10mhz