Síða 1 af 1

Overclock vesen!

Sent: Fim 19. Maí 2011 20:49
af mundivalur
Jæja spekingar
Það er orðið eitthvað erfitt að OC hjá mér og ég er að spá hvort það sé móðurborð eða aflgjafinn!Ég er með 2.örgjörva q6600 GO og E8400
e8400 flaug alltaf yfir 4.0 en ekki lengur og hitnar ekki meir en 61c sama hvaða volt ég læt og q6600 var að fá hann og næ varla 3.0ghz og hiti 40c :wtf
Ég tók Thermaltake 750w úr og setti Inter tech 700w :mad til að prufa,það virðist vera meiri straumur á Inter tech miðað við hardware monitor +12v=12.54v á hinum var 12.35v?
En ég held bara að Inter tech missi allt power við Overclock? :?:
Og Inter Tech er ekki að passa í HAF-X =P~

extra
Er Coller Master M850 ekki góður aflgjafi?
http://www.buy.is/product.php?id_product=886

Re: Overclock vesen!

Sent: Fim 19. Maí 2011 20:54
af mercury
ég setti nákvæmlega þennan örgjörfa í 3.2-3.4ghz man ekki hvort, og var það ekkert mál. Nenti ekki að reyna við 3.6

Re: Overclock vesen!

Sent: Fim 19. Maí 2011 20:57
af mundivalur
Já ætli ég set móðurborð frá þér í á morgun þá kemur meira í ljós,aflgjafi eða móbóóóó

Re: Overclock vesen!

Sent: Fim 19. Maí 2011 21:47
af bulldog
Inter Tech hljómar nú eins og slæmur aflgjafi hefði haldið mig við hinn. En gangi þér vel með OC-ið vona að það lagist hjá þér og allt fari að ganga eins og í sögu :santa

Re: Overclock vesen!

Sent: Fös 20. Maí 2011 13:31
af mundivalur
Jæja setti annað móðurborð og þetta er allt að koma hjá mér q6600 er í 3.3ghz , prime testi er í gangi ,örgafarnir fengu bara ekki nægan straum í hinu móðurborðinu :mad
Kanski er ekkert að aflgjafanum mínum :face , ég pantaði samt Coller Master M850 virkar fínt í næstu uppfærslu :!:
Hei má ekki skrifa M ó b ó þá kemur móðurborð sjálfkrafa :D

Re: Overclock vesen!

Sent: Fim 26. Maí 2011 01:02
af Selurinn
Getur líka verið að þetta sé bara að rýrna, er einmitt með Core2Duo og Quad örgjörva og hafa haldast nokkuð stabílt klukkaðir.
Svo nýlega lendir maður í því að þetta BSODi eindaldlega áfram og maður vinnur sig niður á klukkunni smátt og smátt.

Svona fer þetta með litlu grey kubbana okkar þegar þú ert að setja of mikinn djús á þetta, sá þetta svosem koma beint í smettið á manni.

Held að það sé frekar það heldur en að við séum orðnir einhverjar nýliðakökur í því að klukka.

Bli....